Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
23.06.2019 11:31Rúntur 16 júní og göngutúrVið skelltum okkur í göngutúr að skoða flottu steina réttina hérna í Ólafsvík sem er upp í Dal. Það er rosalega flott og skógurinn sem er þar fyrir ofan er alveg ævintýrin líkast að labba í gegnum og krökkunum fannst þetta rosalega gaman. ![]() Hér eru þau að prófa sitja í réttinni. ![]() Bjarki Steinn kom með okkur og Freyja tengdamamma. ![]() Mæli hiklaust með þvi að kíkja hingað í blíðskapar veðri og taka nesti og fara í lautarferð. ![]() Amma Freyja með gullin sín að segja þeim sögur þegar hún átti heima fyrir ofan í Hábrekkunni og þau hlusta af mikilli athygli. ![]() Búnað ná sér í þornaða Hvönn og leika sér með hana. ![]() Freyja í göngustígnum í skóginum. ![]() Svo gaman í sveitinni hjá Freyju ömmu og afa Bóa með hænu ungana. ![]() Embla Marína með unga og sólin beint í augun he he. ![]() Freyja búnað stylla sér með sólina í bakið það var aðeins betra. ![]() Benóný Ísak með ungan sinn. ![]() Þeir stækka óðum. ![]() Benóný heldur mest upp á þennan unga. ![]() Sama dag þurftum við að drífa okkur úr göngutúrnum því þessar voru búnað koma sér í sjálfheldu inn í Tungu ósnum en sem betur fer var ekki það stórstreymt að hólminn fór ekki á kaf svo þær biðu þetta af sér. ![]() Í aparólu á Malarrifi. ![]() Tókum rölt niður að salt húsinu. ![]() Komin inn í salthúsið og Freyja,Bói og Jóhanna tóku líka rúnt með okkur. ![]() Skemmtileg leiktæki á Malarrifi. Við fórum svo líka inn á Arnarstapa og svo komum við líka við á Stóra Kampi og krakkarnir kíktu á hestana okkar sem eru þar hjá Hjört. Við Emil enduðum svo daginn með að fara með krakkana í sund á Lýsuhóli og það er búið að laga sundlaugina heilmikið og hún var rosalega flott og kósý. ![]() Fór rúnt með krakkana að leyfa þeim að veiða síli inn í Kötluholti. Annars er allt bara flott að frétta ég er bara heima að dúllast með krökkunum og Emil er að róa á Bolungarvík svo núna bíðum við bara eftir að hann fari að komast í frí svo við getum farið að ferðast eitthvað. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is