Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
15.08.2019 13:11Rúntur 27-29 júlí![]() Rakst á veturgömlu hrútana hans Óttars á Kjalvegi sem við vorum með í vetur og þeir hafa dafnað vel í sumar hér er hann Botni. ![]() Hér er hann Svarti Pétur hans Óttars. ![]() Botni. ![]() Hér eru þeir svo saman. ![]() Þrílemba frá Sigga. ![]() Björg veturgömul með lömbin sín. ![]() Hér sjást þau betur. ![]() Birta gemlingur með lamb undan Gosa hans Gumma Ólafs og það er annað líka á móti sem náðist ekki á myndina. ![]() Brúða gemlingur með lömbin sín undan sæðishrútnum Borkó. ![]() Gimbur undan Urði og Svan Mávsyni frá okkur. ![]() Hin gimbrin á móti. ![]() Elsa með hrút og gimbur undan Botna hans Óttars. ![]() Þessi sömu lömb virka mjög væn og flott. ![]() Eik með þrílembingana sína undan Korra en þau ganga tvö undir. ![]() Held að þessi fallega gimbur sé undan Skuld sem drukknaði og Fáfni sæðishrút. Jæja læt þetta duga af þessum rúnti það eru svo myndir inn í albúmi hér. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is