Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
04.09.2019 16:31Rúntur 1 sept![]() Brúða gemlingur með lömbin sín undan Borkó sæðingarstöðvarhrút. ![]() Hrútur undan Einbúa sem er undan Ísak og við Bárður eigum saman og svo er móðir Snælda. ![]() Hrútur frá Sigga þrílembingur undan Röst og Gosa hans Gumma Óla. Hann gengur undir Djásn hjá mér. ![]() Hér er Djásn með gimbrina sína sem er undan Óðinn sæðingarstöðvarhrút. ![]() Hér er Harpa gemlingur með hrútinn sinn undan Zesari. Hann er móbotnóttur. ![]() Hér er Ísól með lömbin sín undan Svarta Sambó sem er hrútur frá Bárði á Hömrum og er ættaður í Kára 10-904 sæðingarstöðvarhrút sem var einu sinni á stöðinni. ![]() Gimbur og hrútur undan Sarabíu og Kaldnasa. Kaldnasi er undan Magna sæðingarstöðvar hrút nr 13-944 og móðir frá Hraunhálsi sem heitir Urta. Þetta er þá upptalið sem ég sá á rúntinum þennan daginn nýtt. Það eru svo fleiri myndir hér inn í albúmi. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is