Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

10.09.2019 21:26

Rúntur 7 til 10 sept

Tekur sig vel út nýja þakið á hlöðunni í Tungu.
Þessi sjón blasti við mér um daginn þegar ég var á rúntinum og sem betur fer var hann
lifandi og engin hrafn búnað komast í hann þetta var lambhrútur frá Sigga.
Hann var frekar vankaður greyjið þegar ég var búnað velta honum við. En ég tók svo rúnt
um kvöldið og daginn efftir að gá að honum og þá var hann komin á fætur og virtist ætla
ná sér alveg.
Þessar voru komnar niður í rigningunni og rokinu. Þetta er Slydda hans Sigga með 2
hrúta undan Grettir.
Lengja hans Sigga með lömb undan Ask.
Björg hans Benónýs hún er undan Dóru og Part.
Gimbrarnar hennar þær eru undan Stjóra.
Gersemi með hrút undan Ask. Askur er undan Kalda sæðingarstöðvarhrút.
Gimbrin hennar Gersemi á móti golsótta hrútnum.
Randalín gemlingur með hrútinn sinn undan Botna hans Óttars. Hún var tvílembd en
hinn hrúturinn er þessi fallegi botnuflekkótti sem hefur komið hér áður á blogginu og 
gengur undir Gránu hjá Sigga.
Anna með gimbur undan Korra hans Sigga.
Hin gimbrin á móti akkurrat að éta þegar ég tók myndina he he.
Gimbur undan Nútellu og Korra.
Hér er hún með báðar gimbrarnar sínar undan Korra Garra syni frá Sigga.
Hrafninn var búnað komast í rúllurnar inn í Tungu og hér er Emil að líma þær.
Freyja okkar var svo dugleg að hún var dregin út úr sumarlestrinum í skólanum og
vann ipad.
Skvísan okkar hún Freyja Naómí á leið í afmæli.

Flettingar í dag: 1331
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2593
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1557974
Samtals gestir: 77952
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar