Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

17.09.2019 16:08

Rúntur 17 sept kindurnar hans Gumma Óla Ólafsvík

Hér kemur myndasyrpa sem ég tók af fénu hans Gumma í morgun rúntinum mínum.
Þær ganga inn í Mávahlíð og á Rifinu svo það var auðvelt fyrir mig að ná myndum af þeim.

Hér er ein með fallega gimbur.

Hrúturinn líka svaka boli á móti.

Þessi ær á svo næstu tvö lömb sem koma hér fyrir neðan.

Gráflekkóttur hrútur.

Dökkgrá gimbur á móti sem mér finnst mjög falleg.

Þessi á líka hrút og gimbur sem koma hérna næst.

Gimbrin.

Hrúturinn á móti.

Held að þetta sé fjórlemban hans Gumma en hún er með tvö undir sér.

Hrúturinn hennar.

Hér er ein frá Gumma.

Flottir boltar undan henni.

Önnur frá honum með falleg lömb mér sýnist þessi svarta vera gríðalega vænn og flottur.

Flottur Gráni frá Gumma held hann sé á móti þessum móflekkótta og þeir séu undan
Tinna Dreka syni frá Gumma.

Falleg svört gimbur.

Sá svo þennan vígalega móra hjá honum og mér líst svo rosalega vel á hann að ég
pantaði að fá að skoða hann hjá honum.

Mjög fallegur og svo dökkmórauður.

Hér er svo hinn á móti honum það er að segja ef þeir eru bræður veit ekki hvort hann
hafi verið kanski vaninn undir þessi mórauði.

Önnur mynd af Móra.

Hér má sjá hluta af þessu sem ég var að taka myndir af hjá Gumma sem var niður
við Tungu ós í morgun.

Elska þennan tíma það er svo gaman að taka myndir og spá og speklura í hvernig
lömbin eiga eftir að koma út. Þau virka allavega mjög væn og falleg að sjá.

Það eru svo fleiri myndir hér inn í albúmi af þessum rúnti.







Flettingar í dag: 1331
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2593
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1557974
Samtals gestir: 77952
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar