Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
25.11.2019 16:46Liflömb hjá Guðmundi Ólafs Ólafsvík![]() Þennan hrút setur Gummi á og hann er undan Gosa sem er undan Bjart sem var á sæðingar stöðinni og kind frá honum sem heitir Líf. 40 ómv 3,7 ómf 4,5 lag 103 fótl 8 9 9 10 9,5 19 8 8 9 alls 89,5 stig. ![]() Þessi svarta er undan Steinunni frá Gumma og líka Gosa Bjartsyni. 53 kg 42 ómv 4,3 ómf 5 lag 112 fótl 9,5 framp 18,5 læri 8 ull 9 samræmi. ![]() Þessi er undan Gosa líka og Dóru. 52 kg 37 ómv 2,5 ómf 5 lag 99 fótl 9,5 framp 19,5 læri 7,5 ull 9 samræmi. ![]() Þessi er gemlingslamb undan Gosa líka og Lullu. 57 kg 39 ómv 4,5 ómf 4,5 lag 112 fótl 9,5 framp 19 læri 7,5 ull 9 samræmi. ![]() Þessi gráflekkótta er fjórlembingur og er undan Tinna sem er Dreka sonur og Blesu. 48 kg 33 ómv 45 ómf 4,5 lag 107 fótl 9 framp 19 læri 7,5 ull 9 samræmi. ![]() Þessi golsótta er óstiguð hjá honum en er undan Tinna Dreka syni. ![]() Þessi móflekkótta er undan Tinna Dreka syni og Uglu. 44 kg 30 ómv 3,8 ómf 4 lag 107 fótl 9 framp 18 læri 7,5 ull 8,5 samræmi. ![]() Þessi svartflekkótta er óstiguð og ég held hún sé undan Tinna Dreka syni. Þetta er alveg stórglæsilegur hópur hjá honum og verður spennandi að sjá ræktunina hjá honum. Það er svo leitt að segja frá því að hann missti þennan Gosa frá sér hann drapst en vonandi erfir Gosa sonurinn hans eiginleika hans og heldur áfram að gefa þessi frábæru lömb. ![]() Þetta eru lömbin sem við vorum að reyna ná í Búlandshöfða um daginn og misstum. Gummi ,Óli, Kristinn og Siggi fóru með hundinn hans Óla og þeir náðu þeim. Þá kom í ljós að þau komu alla leið frá Stykkishólmi og eru frá Guðmundi syni Gussa í Stykkishómi. Það eru svo fleiri myndir af þessu hér inn í albúmi. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is