Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
16.07.2020 17:15Kindur í júní og fleira.![]() Öskubuska gemlingur með hrútinn sinn undan Kol. ![]() Dögg hennar Jóhönnu með gimbrina sína undan Bjart. ![]() Gimbranar hennar Svönu og Mosa. ![]() Brussa með lömbin sín undan Mosa. ![]() Þrílembingur undan Þoku ganga þrjú undir tekið í júní. ![]() Þessi gengur líka á móti og þau eru undan Vask. ![]() Hér er svo þriðja sem er hrútur. ![]() Gersemi með hrútinn sinn undan Ask og það vantar hitt lambið hennar. ![]() Einstök gemlingur ![]() Hrúturinn hennar undan Vask. ![]() Búið að vera mikið stuð á stelpunum að vera í sveitinni hjá Freyju ömmu og afa Bóa á hestunum hennar Jóhönnu. Hér er Freyja og Embla á baki og Aníta vinkona þeirra með þeim. ![]() Hér eru fyrirsæturnar sem komu í bæjarblaðinu þegar þær voru strandaglópar á eyrinni við Tungu. Þær eru frá mér. ![]() Aska tvævettla með lömbin sín undan Mosa. ![]() Svo krúttlegir lambhrútar undan Ögn og Svarta Pétri. ![]() Ég held að þessi efri undan Ögn verði svakalega fallegur. ![]() Sól dóttir Ögn er með henni hún er með gimbur undan Mosa og svo fóstrar hún þrílembing undan Skrýtlu. ![]() Gimbrin hennar Sól undan Mosa. ![]() Hrúturinn hennar Gersemi undan Ask. ![]() Hrifla með hrútinn sinn undan Mosa sem gengur einn undir. Hrifla fékk svo heiftarlegan doða að ég hélt hún myndi ekki ná sér en hún hefur komið til en liggur mikið svo hún er enn frekar lúin. ![]() Gjöf sem ég fékk hjá Friðgeiri á Knörr með hrútinn sinn undan Kaldnasa. ![]() Myndarlegur hrútur hjá henni Gjöf. Jæja þá er komið eitthvað smá til að skoða. Hef ekki getað farið mikið á rollu rúntinn og hef ekki heldur gefið mér tíma til að blogga því við erum í framkvæmdum heima og allur tíminn hefur farið í það en það er að fara sjá fyrir endann á því og þá kem ég sterk inn í bloggið. Það eru svo fleiri myndir af þessu hér inn í albúmi. Flettingar í dag: 238 Gestir í dag: 7 Flettingar í gær: 7323 Gestir í gær: 19 Samtals flettingar: 1570140 Samtals gestir: 77986 Tölur uppfærðar: 5.4.2025 14:14:20 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is