Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

30.08.2020 10:21

Rúntur 22 til 23 ágúst

Botnleðja með lömbin sín undan Svan Máv syni.

Skrýtla með þrílembingana sína undan Vask.

Botnleðja aftur.

Frá Sigga veturgömul.

Hrútur undan þessar frá Sigga og Svarta Pétri hans Óttars.

Skessa hans Sigga með lömbin sín undan Vask og hún bar seinust hjá honum um
mánaðarmótin maí júní. Litla lambið sem er með henni er auka lamb.

Hrúturinn hennar.

Auka lambið sem hefur villst undan eða kindin drepist.

Frá Sigga gemlingur eða veturgömul núna með lambið sitt.

Þessar eru frá Sigga.

Frá Sigga með hrút undan Svarta P

Fallegir tvílembingar undan Gemling eða veturgamli núna frá Sigga.

Hér er hún mjög falleg kind með væn lömb.

Svakalega falleg gimbur frá Sigga.

Önnur hér á móti þessar eru undan Ask og Röst.

Hér er falleg golsótt gimbur undan Hélu hans Sigga og Ask.

Mjög falleg gimbur.

Lömb frá Sigga þessi golsóttu eru undan Hélu og Ask.

Frá Sigga.

Hinn hrúturinn á móti frá Sigga.

Hér er önnur frá Sigga Glæta með svakalega falleg lömb tvo hrúta undan Ask.

Hér eru fleiri falleg lömb frá Sigga.

Glæta með hrútana undan Ask.

Lotta hans Sigga með gimbur undan Mosa hans Gumma Óla.

Fleiri lömb frá Sigga ég náði ekki að greina hvaða kind þetta væri.

Þetta var rúntur 22 ágúst til 23 ágúst.

Það eru svo fleiri myndir af þessu hér inn í albúmi.
Flettingar í dag: 54
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 900
Gestir í gær: 35
Samtals flettingar: 1350291
Samtals gestir: 74528
Tölur uppfærðar: 29.1.2025 00:32:57

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar