Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
05.09.2020 09:24Rúntur 2 sept![]() Zelda með hrút undan Önnu og Mosa Gosa syni frá Gumma Óla sem hún fóstrar svo er hún meðhrút undan Gosa líka sem hún á sjálf þessi fyrir aftann hana. ![]() Þessi er þrílembingur undan Önnu og Mosa. ![]() Nútella með gimbrarnar sínar undan Ask. Siggi lét okkur vita um daginn um hrút sem hafði flætt í Ósnum inn í Tungu og drukknað og við sáum Nútellu með þrjár gimbrar og við vorum að halda að Villimey sem átti hrútinn sem drukknaði hafi drukknað líka úr því að Nútella var með auka gimbur á þessu svæði. Ég náði þó ekki að súma myndavélinn nógu vel til að greina númerið í gimbrinni sem var auka. ![]() Hrútarnir eru að virða tveggja metra regluna he he fannst þetta mjög áhugaverð mynd af þeim allir með tveggja kinda bil þegar þeir voru að spóka sig í blíðunni út á túni inn í Tungu um daginn. ![]() Nál með gimbur og hrút undan Bolta. ![]() Hrúturinn hennar Nál og Bolta. ![]() Hrifla með hrútinn sinn undan Mosa. Hrifla var eins og ég hef áður sagt frá mjög léleg á sauðburði og fékk heiftarlegan doða og lá í tvær vikur svo það var alveg kraftaverk hvað hún náði sér vel. Hún var þrílembd en þessi er eini sem fékk að vera með henni og hann hefur ekki alveg fengið nóg eins og sjá má hann á alveg talsvert mikið inni. ![]() Þessi kind var með Nál og er frá Sigga. Held að þetta sé Rönd og hún sé með lömb undan Mosa. ![]() Alltaf jafn hrifin af þessum gimbrum frá Sigga undan Röst og Ask fæddir þrílembingar. ![]() Skvísa með þrílembingana sína en ganga tvö undir þau eru undan Vask. ![]() Dúfa hennar Jóhönnu með hrúta undan Kaldnasa. Kaldnasi er Magnasonur. ![]() Hér er annar þeirra. ![]() Hér er hinn. Dúfa og kindurnar hennar Jóhönnu eru svo rosalega skemmtilegar það er nóg að hrista brauðpoka þá koma þær hlaupandi til manns. ![]() Hér koma hinar frá Jóhönnu þær tóku eftir að ég var að tala við Dúfu og þá urðu þær svo forvitnar að þær komu ask vaðandi niður brekkuna. ![]() Hríma Jóhönnu kemur hér á hlaupum í von um að fá brauð en því miður varð hún fyrir blekkingu því ég var aðeins með tóman poka í þetta sinn. Hún er með gimbur og hrút undan Vask. ![]() Hér sést hvernig þær koma alveg upp að mér. ![]() Hér er einn fallegur undan Hexíu og Ask. ![]() Hér er hann aftur. ![]() Hér er ein frá Gumma. ![]() Falleg gimbur frá Gumma Óla Ólafsvík. ![]() Gimbur frá Gumma líka. ![]() Önnur frá Gumma svo falleg. ![]() Hér er Hexía með hrútana sína undan Ask Kaldasyni. ![]() Svakalegar gimbrar frá Gumma. ![]() Hrútarnir hennar Hexíu. ![]() Frá Gumma þessi er með þrjú. ![]() Flottur hrútur frá Gumma. ![]() Gimbur frá Gumma undan sömu kind. ![]() Falleg kind frá Gumma. ![]() Annar hrúturinn hennar hún er með tvo hinn vildi ekki horfa í myndavélina. Það eru svo fleiri myndir af þessum rúnt hér inn í albúm. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is