Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
12.09.2020 09:50Rúntur 8 sept![]() Urður 16-009 er undan Ísak 15-001 og Snældu 10-009 Hún var þrílembd í vor en var svo óheppin að eitt var úldið og hefur smitað einhverja eitrun í eitt lambið því það lifði í einn dag svo núna er hún bara með eitt undir sér. ![]() Hér er gimbrin hennar orðin svo stór og falleg hún er undan Ask 16-001 ![]() Villimey 16-014 er undan Vetur 12-914 sæðingarhrút og Ýr 14-016 sem er Garra dóttir. ![]() Virka þéttar og fallegar gimbrar. ![]() Nútella 16-015 er undan Máv 15-990 og Snót 14-025 Hún er tvílembd með tvær gimbrar undan Ask. ![]() Hér er önnur gimbrin. ![]() Hér er hin. Það er mjög algengt að Askur gefi eina alhvíta og hina venjulega hvíta þegar hann fer á hvítar kindur. ![]() Brussa 16-008 er undan Máv 15-990 og Þotu 14-020 Hún er tvílembd með hrút og gimbur undan Mosa hans Guðmundar í Ólafsvík. ![]() Fallegur hrúturinn að sjá Brussa er ein af uppáhalds kindunum mínum. ![]() Nál 15-011 er undan Tvinna 14-001 og Tungu 14-019 Hún er með hrút og gimbur undan Bolta hans Kristins Bæjarstjóra. ![]() Hér er gimbrin. ![]() Hér er hrúturinn á móti. ![]() Þessi er frá Sigga og heitir Rönd og hún er með lömb undan Mosa hans Guðmundar Ólafsvík. ![]() Virka öll stór og falleg. Núna fer þetta óðum að styttast við smölum næstu helgi svo spennan magnast. Það eru fleiri myndir hér inn í albúmi. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is