Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

16.09.2020 17:32

Rúntur 14-15 sept

Sprengja 17-003 með þrílembingana sína undan Mosa hans Gumma Óla Ólafsvík.

Brúða 18-005 er undan Isak 15-001 og Villimey 16-014.
Hún var tvílembd en missti annað lambið á sauðburði.

Hér er gimbrin hennar hún er undan Bolta.

Hrútarnir hennar Hexíu 15-009 og Ask 16-001.

Lambhrútur frá Sigga veit ekki undan hvaða kind en hann er svakalega andlitsfríður.

Hér eru tvær frá Sigga og ein frá mér fyrir ofan það er Skvísa sú botnótta.
Mórauða er frá Sigga og er með þrjár gimbrar sem ganga allar undir mórauð og tvær
mógolsóttar og eru undan Kol 19-003 frá okkur.

Gimbur frá Sigga.

Frá Gumma Óla Ólafsvík.

Hin á móti frá Gumma.

Þetta eru bolta gimbrar frá Gumma.

Hrútur undan Zeldu og Mosa hans Gumma.

Vaíanna með hrútinn sinn og svo er hún með hrút undan Hriflu.

Undan Fíu Sól og Kol þessi mórauði og sá hvíti er í fóstri hjá henni og er undan 
Botnleðju og Svan Máv syni frá okkur.

Hér er Fía Sól 16-011 með hrútana.

Hér er Álftin með ungana sína fjóra við Holts tjörnina.

Það var haldið upp á 11 ára afmælið hans Benónýs í sveitinni Varmalæk hjá ömmu
Freyju og afa Bóa og það gekk rosalega vel og allir voru úti að skoða hænurnar og svo
í kastalanum og fóru í leiki úti mjög gaman.

Flettingar í dag: 1331
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2593
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1557974
Samtals gestir: 77952
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar