Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
04.10.2020 15:13SöluhrúturÞessi hrútur er til sölu hann er undan Kol og Óskadís. Kolur faðir hans er mógolsóttur og er undan Zesari sem á ættir í Dreka sæðingarstöðvarhrút og Óskadís er undan Knarran frá Bárði og Dóru Hömrum sem er móflekkóttur og Óskadís sjálf er móhosótt. ![]() Þetta er mynd af móðurinni Óskadís þegar hún var lamb hún er fædd 2018. ![]() Hér er kolur sem er veturgamall og er faðirinn. Kynbótamat hans er 108 gerð 104 fita 104 frjósemi 99 mjólk. Lambhrúturinn er tvílembingur og bróðir hans er mórauður og var með 31 ómv og 18 læri og var 84,5 stig Stigun á þessum hrút hljóðar svona : 47 kg 107 fótl 30 ómv 2,8 ómf 2,8 lögun 4,0 8 8,5 8,5 9,0 8,5 17,5 7,5 8,0 8,5 alls 84 stig Kynbótamat 104 gerð 104 fita 106 frjósemi 98 mjólkurlagni. Áhugasamir hafið samband í síma eða skilaboð 8419069 Dísa eða 8959669 Emil. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is