Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

03.11.2020 20:29

Ásettningur 2020

Óðinn 20-001 er undan Bombu 17-004 sem er Mávs dóttir og Vask 19-001 sem er Ask sonur.


Kynbótamat 110 gerð 110 fita 106 frjósemi 105 mjólkurlagni

50 kg 104 fótl 39 ómv 2,1 ómf 5,0 lag

8 9 9 10 9,5 19 8 8 9 alls 89,5 stig.


20-003 Dagur undan Mínus sæðingarstöðvarhrút og Sóldögg 14-011 Þorsta dóttir.


Kynbótamat 117 gerð 99 fita 103 frjósemi 104 mjólkurlagni

52 kg 107 fótl 34 ómv 2,6 ómf 5,0 lag 

8 9 9 9,5 9 18,5 8,5 8 8,5 alls 88 stig.


Þór 20-002 undan Ask 16-001 og Snædrottningu 16-005 Ísaks dóttir.


Kynbótamat 114 gerð 105 fita 106 frjósemi 103 mjólkurlagni.

48 kg 109 fótl 34 ómv 2,7 ómf 5,0 lag

8 9 9 9,5 9 19 7,5 8 8,5 alls 87,5 stig.

Þetta eru lambhrútarnir sem eru settir á þetta haustið.


20-005 Hrafntinna undan Hnotu og Svarta Pétri í eigu Jóhönnu Bergþórsdóttur
Þrílembingur 

40 kg 108 fótl 28 ómv 2,9 ómf 4,0 lag 8,5 framp 17,5 læri 8 ull 8,5 samræmi alls 42,5


20-006 Snærós undan Rósu og Kaldnasa í eigu Emblu Marínu dóttir okkar
Tvílembingur

44 kg 113 fótl 28 ómv 4,8 ómf 3,5 lag 9 framp 18 læri 8,5 ull 9 samræmi alls 44


20-007 Hrafney undan Hröfnu og Móra sæðingarstöðvarhrút.

Einlembingur en gengu tvö undir

51 kg 115 fótl 28 ómv 6,2 ómf 4 lag 8,5 framp 18 læri 8 ull 8 samræmi alls 42,5


20-008 Skotta frá Bárði og Dóru  sem ég skipti við þau hún er undan Knarran.
Tvílembingur 

45 kg 34 ómv 9 framp 18 læri veit ekki alveg hinar tölurnar á eftir að fá þær.


20-009 Blesa undan Möggu Lóu og Kolur 19-003 í eigu Freyju Naómí dóttur okkar.
Tvílembingur

42 kg 113 fótl 34 ómv 2,9 ómf 4,5 lag 8,5 framp 17,5 læri 7,5 ull 8 samræmi alls 41,5


20-010 Kóróna undan Gyðu Sól og Mosa Gosa syni frá Gumma Óla Ólafsvík.
Tvílembingur 

50 kg 106 fótl 34 ómv 2,7 ómf 4,5 lag 9 framp 18,5 læri 8,5 ull 9 samræmi alls 45


20-011 Kleópatra undan Brussu og Mosa.
Tvílembingur

44 kg 111 fótl 33 ómv 2,9 ómf 4,5 lag 9 framp 18 læri 9 ull 8,5 samræmi alls 44,5


20-012 Dúlla undan Hriflu og Mosa. 
Þrílembingur

39 kg 104 fótl 2,4 ómf 5,0 lag 9 framp 18 læri 8 ull 8 samræmi alls 43


20-013 Brá undan Fíónu og Bolta sem er undan Víking frá Bárði og Dóru. 
Þrilembingur

41 kg 105 fótl 30 ómv 3,5 ómf 4,0 lag 9 framp 18,5 læri 8 ull 8,5 samræmi alls 44


20-014 Epal undan Djásn Tvinna dóttir og Bolta.
Þrílembingur

50 kg 109 fótl 40 ómv 2,9 ómf 5,0 lag 9,5 framp 19,5 læri 8,5 ull 8,5 samræmi alls 46


20-015 Lísa undan Sölku og Ask Kalda syni. Í eigu Benónýs sonar okkar.
 Þrílembingur

40 kg 105 fótl 31 ómv 2,9 ómf 4,0 lag 9 framp 17,5 læri 7,5 ull 8,5 samræmi alls 42,5


20-016 Perla undan Ask og Gurru Tinna 15-968 sæðingarstöðvarhrúts dóttur.
Tvílembingur

45 kg 108 fótl 39 ómv 3,2 ómf 5,0 lag 9 framp 19 læri 8 ull 8,5 samræmi alls 44,5


20-017 Melkorka undan Kviku og Vask Ask syni.
Tvílembingur

43 kg 108 fótl 33 ómv 3,2 ómf 4,5 lag 9 framp 19 læri 7,5 ull 8,5 samræmi alls 44,5


20-018 Milla undan Skvísu og Vask Ask syni.
Þrílembingur

40 kg 103 fótl 30 ómv 3,8 ómf 4,0 lag 9 framp 18 læri 8 ull 8,5 samræmi alls 43,5


20-020 Mávahlíð undan Vofu og Vask Kaldasyni hún er í eigu Ronju Rós dóttur okkar.
Tvílembingur

42 kg 103 fótl 31 ómv 3,4 ómf 5,0 lag 8,5 framp 18 læri 8 ull 9 samræmi alls 43,5

Þá eru þær upptaldar hjá okkur sem settar verða á þetta haustið. Nokkrar voru valdar út frá 
mæðrum sem ég held mikið upp á og voru látnar fara núna því þær voru alveg búnar. Það er Skvísa,Fióna og Hrifla sem voru í miklu uppáhaldi hjá mér.


Emil og Siggi fóru í að horntaka hrútana fyrir veturinn hér eru þeir að taka af Hlúnk.
Friðgeir á Knörr kom svo og fékk Drjóla hjá Sígga og Svan hjá mér þvi við erum búnað
full nota þá og vonandi reynast þeir honum vel.

Þessi veturgamla er frá Óttari og hann fékk hana hjá mér í fyrra og er hún undan Brussu
og Ask rosalega falleg kind. Ég missti systir hennar í sumar hana Díönu og ég sá svo svakalega mikið eftir henni hún var líka svo geggjað falleg. Ég ætla að fóðra þessa fyrir
Óttar í vetur því hann er hættur með kindur á Kjalvegi.

Hér er hann Benóný með hana Lísu sína sem hann valdi sjálfur og gaf henni nafn líka.

Ronja Rós orðin dugleg að kíkja á kindurnar.

Benóný komin í sjálfheldu allar svo spakar að fá klapp.

Það eru hluti af kindunum sem við héldum eftir inn í girðingu það eru sem Bárður átti eftir
að fá og Gummi og svo þær sem við eigum og ganga inn fyrir Búlandshöfða svo við þyrftum ekki að fara eins langt að sækja þær þegar við förum að hýsa.

Þessi hvíta fremsta er Mávs dóttir og móðir hennar er undan Myrkva hún er veturgömul eða fer á annan vetur núna.

Þessi gráa kollótta er undan Móra sæðingarstöðvarhrút og er líka veturgömul að fara á annan vetur.

Freyja að knúsa Mávadís.

Benóný að kveðja Hörpu sem fer til Bárðar og Dóru í vetur eftir að hann samdi við Bárð
að reyna koma lambi í hana en hún var geld veturgömul og ég ætlaði að láta hana fara því ég held hún sé ónýt en hún er í miklu uppáhaldi hjá Benóný og hann bað Bárð svo fallega að hann gat ekki neitað honum og hann ætlar að gefa henni séns.

Það eru svo fleiri myndir af lömbunum og fleira hér inn í albúmi.
Flettingar í dag: 5747
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 2593
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1562390
Samtals gestir: 77959
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:18:17

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar