Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

12.11.2020 22:08

Ronja Rós 11 nóv

Litla skruddan okkar er heldur betur farin að skanna heimilið og hér er hún að príla.

Upp skal ég komast.

Alveg að hafast og Myrra fylgist spennt með.

Myrra í sjónlínu hjá henni að fara vera í hættu á að vera togað í skottið á henni.

Hún slapp þó naumlega en er hálf hræðsluleg á svipinn he he.

Markmiðinu náð hún er komin upp á hundinn og við tekur mikil ræða á hrognamáli sem
gaman væri að skilja he he en kemur þó líka kis kis og hvað er þetta í leiðinni sem er
mjög mikið hjá henni að spyrja um allt hvað er þetta copy eftir mömmu sinni.

Það er svo nýjast hjá henni að hlusta á Adam átti syni 7 og dansa með laginu og gera klappa og stappa og snúa í hring alveg yndislega krúttlegt hjá henni.


Elskar að fara í sveitina til ömmu Freyju og afa Bóa og hitta hænurnar. Hér er Benóný með
hanann sinn Belg og Embla með hænuna Doppu.


Embla með Doppu.

Benóný og Belgur.

Ronja Rós og Belgur hann er alveg magnaður hani situr bara alveg kyrr og leyfir henni að
klappa á sig.

Hér er hún að gera a við hann og leggur hausinn ofan á hann.

Benóný hana hvíslari og haninn liggur bara kyrr.

Svo miklir félagar.

Belgur alveg órúlegur hani og hvað hann er góður og þolinmóður gagnvart Benóný.

Eins Ronju hún hljóp inn í stofu og kom svo aftur og hann var alveg kyrr á meðan.
 
Það eru svo fleiri myndir af þessu hér inn í albúmi.
Flettingar í dag: 1331
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2593
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1557974
Samtals gestir: 77952
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar