Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
21.11.2020 09:14Göngutúr með Magga bróðir og hestarnir reknir inn i Fossárdal.![]() Fórum í göngutúr um síðustu helgi upp í Dal hjá gömluréttinni og skógræktinni. ![]() Flottir frændur Magnús Már bróðir minn kom i heimsókn og tók með okkur göngutúr. ![]() Svo skemmtileg leið og gaman að fara hingað. ![]() Ronja Rós var alveg að elska þetta. ![]() Freyja Naómí. ![]() Það gekk misjafnlega vel að ná mynd af þeim öllum saman he he. ![]() Alltaf einhver sem var ekki tilbúinn he he. ![]() ![]() Benóný lukkulegur fékk að taka hænu með sér á rúntinn þegar við vorum að reka hestana fyrir Jóhönnu inn í Fossárdal. ![]() Það gekk mjög vel að reka þá hér sjást þeir koma inn í Bug. ![]() Hér eru krakkarnir með Bóa afa sínum að reka. ![]() Alveg að verða komnir og hér sést Jóhanna að standa fyrir á brúnni. ![]() Og nú eru þeir að fara inn í hólfið hjá Jóhönnu og verður svo sleppt upp í Fossárdal. Það eru svo fleiri myndir af þessu hér inn í albúmi. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is