Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
16.12.2020 22:00Freyja Naómí 8 áraElsku yndislega jólabarnið okkar hún Freyja Naómí var 8 ára þann 12 desember og var búnað bíða mjög spennt eftir deginum. Það var ekkert barna afmæli þetta árið en hún fékk fjölskyldu afmæli í staðinn og var mjög ánægð með það. Hún fékk mikið af Barbie og fleira og þetta var frábær dagur hjá henni. Núna bíður hún bara spennt eftir jólunum sem hún alveg elskar hún er alveg ekta desember barn og fékk líka frábæra afmælisgjöf að fá að njóta þess að pabbi hennar væri ekki út á sjó heldur með henni á afmælisdaginn. ![]() Hún valdi marenstertuna sem ég baka yfirleitt fyrir afmæli og við skreyttum hana með súkkulaði og jarðaberjum og bláberum sem hún elskar. ![]() Hér er hún með pakkana sína. ![]() Hér eru systurnar að setja á sig gervineglur sem Freyja fékk í afmælisgjöf frá Karítas frænku sinni. ![]() Bjarki frændi þeirra kom í afmælið. ![]() Hér erum við mæðgurnar saman. ![]() Það sjóaði aðeins um daginn og stóð nú ekki lengi en krökkunum tókst að henda í nokkra snjókarla. ![]() Það er svo alltaf kraftur í Sigga og Kristinn að smala fyrir Friðgeir hér eru þeir búnað ná nokkrum stykkjum og eru á leiðinni að króa þær af við girðinguna í Geirakoti þegar við Bói vorum að keyra heim úr fjárhúsunum og við stukkum út og aðstoðuðum þá að ná þeim. Flettingar í dag: 2158 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1558801 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 07:37:05 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is