Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

25.06.2021 09:38

Annar rúntur 24 júní

Hérna eru gimbrar undan Kol og Lóu.

Hér er Bolti.

Benóný sá Kaldnasa og ákvað að reyna nálgast hann.

Hann er að fara ná athyglinni hans.

Hann var þolinmóður að bíða hvort hann kæmi til sín.

Og þolinmæðin borgaði sig á endanum og Kaldnasi kom.

Nálgast hann varlega og gefur honum knús.

Horfir sposkur á svip a mömmu sína að hann sé búnað ná að komast til hans.

Hann er alveg gæðablóð hann Kaldnasi og gæfari hrút höfum við aldrei átt hann er alveg
æðislegur og gefur líka frábær lömb.

Grettir Máv sonur frá Sigga fylgdist vel með þegar Benóný var nálgast Kaldnasa.

Hér er Dögg sú hvíta hennar Jóhönnu með lömb undan Bjart og svo er Perla gemlingur
sem var með eitt úldið og svo drapst hitt í fæðingu svo hún verður lamblaus greyjið en
fær þá bara stækka í sumar.

Kolbrún hans Sigga með lömb undan Bibba.

Þetta er hún Mylla gemlingur sem bar næst seinust. Hún er með gimbur undan Kol.

Tuska með lömbin sín undan Kol.

Hér sést hún betur hún bar líka seint eða 29 maí og þau eru nú bara mjög jafnir hrútarnir
núna en í fæðingu var sá flekkótti talsvert minni.

Skeifa hans Sigga með lömb undan Bolta.

Hér sjást þau betur.

Fallegt lamb frá Sigga undan Bolta og Botníu.

Hér er Botnía með hrútana sína sem eru orðnir stórir og flottir.

Hláka með lömbin sín undan Grettir.

Rakst á þessa frá Sigga og held að þetta sé Lotta annars er ég ekki alveg viss hún var svo
langt frá að ég náði ekki að greina númerið á henni. Ef þetta er hún þá er hún mjög fallega
gimbur sem er þarna hliðina á henni og hún er þá undan Þór.

Hér er Svala hans Kristins með hrútana sína undan Dag.

Gyða Sól með hrútana sína undan Dag.

Það eru svo fleiri myndir inn í albúmi.
Flettingar í dag: 1331
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2593
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1557974
Samtals gestir: 77952
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar