Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

01.08.2021 12:46

Rúntur 30 júlí

Blesa gemlingur kom alveg til mín og Hrafney gemlingur og ég náði að klappa henni þær voru í brekkunni hjá Búlandshöfða. Þær voru báðar geldar.

Hér er Hrafney.

Hér er Dúlla hún var líka höfð geld.

Hér er Hrafntinna gemlingur hennar Jóhönnu hún var líka höfð geld.

Hér er Skotta gemlingur hún er með gimbur undir sér undan Kol og svo var hrúturinn hennar vanin undan henni og gengur undir kind hjá Sigga.

Hér er gimbrin hennar Skottu hún er mógolsótt.

Óskadís með gimbrina sína sem er fæddur þrílembingur.

Svo dökkmórauð og falleg.

Ósk með gimbrarnar sínar undan Kaldnasa.

Mjög fallegar að sjá.

Terta með hrút og gimbur undan Óðinn.

Flottur á litinn hrúturinn.

Viktoría með gimbrina sem er nær henni hún er undan Óðinn líka svo er hin undan Tertu.

Hin gimbrin hennar Viktoríu.

Bræla sem ég lét Gumma Óla hafa hún er móðir Asks og er hér með þrílembingana sína.

Mávadís með lömbin sín undan Þór.

Hrúturinn hennar.

Gimbrin hennar hún er mjög töff á litinn.

Hér er ein frá Gumma Óla með falleg lömb.
Flettingar í dag: 1331
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2593
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1557974
Samtals gestir: 77952
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar