Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
24.08.2021 12:17Rúntur 20 ágúst![]() Þessi hrútur er undan Bolta og Kviku. Kvika er Soffa dóttir og var mógolsótt en hún varð afvelta núna þann 19 ágúst mjög leiðinlegt svo núna er hann bara einn hann er fæddur þrílembingur. ![]() Hér eru tvö lömb frá Sigga í Tungu undan Grábrók gemling sem greinilega mjólkar vel. ![]() Hér er hún Grábrók sem er gemlingur með þessu flottu lömb undan Sprella. Sprelli er Gosa sonur frá Sigga. ![]() Hér er hún Birta með þrílembingana sína sem halda áfram að stækka. Þeir eru undan Bolta. ![]() Hér er hrúturinn á móti gimbrunum. ![]() Hér fara þau svo frá mér. ![]() Hér er Búrka hans Sigga með lömb undan Dag. ![]() Hér er gimbrin. ![]() Hér er hrúturinn. ![]() Milla gemlingur sem bar með þeim seinustu. ![]() Hér er gimbrin hennar hún er undan Kol. ![]() Hér er gemlingur frá Sigga sem heitir Flotta og er með hrút undan Þór. ![]() Hún ber nafn með réttu og er svakalega falleg hún Flotta. ![]() Hér er svo aftur hún gráa gimbrin undan Lottu hans Sigga sem ég er svo hrifin af. ![]() Glæta hans Sigga með tvo hrúta undan Bolta mjög vænir og fallegir. Það eru svo fleiri myndir inn í albúmi af þessum rúnti. Flettingar í dag: 193 Gestir í dag: 19 Flettingar í gær: 691 Gestir í gær: 51 Samtals flettingar: 1692954 Samtals gestir: 79531 Tölur uppfærðar: 13.5.2025 10:04:21 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is