Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

27.08.2021 12:59

Rúntur 24 ágúst

Skotta gemlingur með gimbrina sína undan Kol.

Hér sést hún betur það var leiðinda veður þegar ég tók rúnt rok og rigning.

Kolfinna með hrútinn sinn undan Óðinn en hún virðist vera búnað týna gimbrinni.

Hér er hann svo fallegur hann er svartbotnuflekkóttur með hvíta sokka.

Lömbin hennar Fíu Sól mógolsóttur hrútur og mórauð gimbur.

Randalín hans Kristins með hrút frá Sigga sem var vaninn undir hana.

Gimbrin hennar Randalín sem er undan Bolta.

Hér er Víana með hrútinn sinn undan sæðingarhrútnum Tón

Hér er hann svakalegur dreki hann er fæddur tvílembingur en hitt lambið á móti honum var alger písl hefur klemmst naflastrengur og lifði aðeins í 3 daga.

Hrúturinn hennar Fíu Sól.

Víana aftur hrútinn undan Tón.

Flettingar í dag: 165
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 977
Gestir í gær: 40
Samtals flettingar: 1472523
Samtals gestir: 76835
Tölur uppfærðar: 13.3.2025 17:51:31

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar