Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

30.08.2021 12:31

Rúntur 27-30 ágúst

Lóa með gimbrarnar sínar undan Kol.

Hér sést gimbrin hennar betur.

Hér er sú mórauða.

Hér er Víana með hrútinn sinn undan Tón sæðing.

Hrútur og gimbur undan Hexíu og Óðinn.

Zelda sem fór frá mér til Gumma. Hún er með gimbur og hrút.

Hér er hrúturinn.

Gráa gimbrin svo falleg.

Hrúturinn skemmtilegur á litinn.

Nál sem fór frá mér til Bárðar og Dóru er hér inn í Kötluholti með hrút og gimbur.

Benóný sá Kaldnasa og varð að gera tilraun hvort hann gæti talað við hann.

Það er ekki að spyrja að því hann kom beint til hans.

Hér athugar Benóný hvort ég hafi ekki örugglega verið að fylgjast með honum ná að klappa
honum.

Loksins náði ég að sjá Möggu Lóu og Mónu Lísu og hér er Magga Lóa með gimbrina sína undan Bibba.

Hér er betri mynd af gimbrinni.

Hér sést hrúturinn hennar og svo Móna Lísa og Lóa bak við. Ég læddist svo nær þeim til að ná myndum en þær voru ansi varar um sig og tóku á rás leið og ég nálgaðist.

Hér sést Móna Lísa með þrílembingana sína undan Kol og ein gimbrin er mógolsótt sokkótt og svo er hin gimbrin mógolsótt og hrúturinn mógolsóttur.

Hér er Magga Lóa með gimbrina og hrútinn undan Bibba. 

Hér sést Lóa með mórauðu gimbrina sína og mógolsóttu og svo hrúturinn hennar Möggu
fyrir aftan þessi flekkótti.

Hér sést Móna Lísa og sú sokkótta svo flott með hvíta stjörnu líka framan í sér.

Flottir þrílembingar undan Mónu lísu.

Virkar fallegur á aftann Bibba sonurinn hennar Möggu Lóu.

Það er að byrja svo skemmtilegur tími til að rúnta núna þetta er svo spennandi.

Flettingar í dag: 165
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 977
Gestir í gær: 40
Samtals flettingar: 1472523
Samtals gestir: 76835
Tölur uppfærðar: 13.3.2025 17:51:31

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar