Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
15.09.2021 12:58Rúntur 12-13 sept![]() Ég tók rúnt 12 sept í rígningunni og rokinu og þá voru kindurnar búnað leita sér skjóls í Mávahlíðargilinu. ![]() Gurra með þrílembingana sína í Fögruhlíð. ![]() Náði að sjá móra hans Sigga sem er undan Ingiberg og svart bróðir hans. ![]() Hér sést aðeins í þá og aðra kind frá Sigga. ![]() Ég var að reyna súma myndina af honum en það var frekar mikil rigning svo hún er aðeins óskýr en mér sýnist hann vera mjög fallegur langur,stór og mikill hrútur. ![]() Hér er Snúlla hennar Jóhönnu með lömbin sín undan Bjart. ![]() Gimbur frá Sigga undan Lottu og Þór. ![]() Hér er sú gráa á móti þær voru vel blautar greyjin enda búið að vera svo mikil rigning og rok seinast liðna viku. ![]() Hér er svo Aska aftur með gimbrarnar sínar undan Dag. ![]() Önnur þeirra er snjóhvít. ![]() Hér er hin. ![]() Lömbin hennar Möggu Lóu og Bibba . ![]() Það var mikið brim í fyrra dag þegar ég tók myndina og það voru allsstaðar fólk stopp niður i fjöru að taka myndir af öldunum. ![]() Þessir höfðingjar frá Gumma Óla voru niður á Mávahlíðarhellu en ég sá ekki móðirina svo það er spurning hvort hana vanti ,þetta er í annað sinn sem ég sé þá bara tvo saman en þeir eru frá Gumma Óla Ólafsvík svakalega fallegir. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is