Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

27.09.2021 15:58

Lömb til sölu

 Þessi hrútur er til sölu og við setjum systir hans á og hún er með 32 ómv 9,5 framp
og 18,5 læri.

Þessi flekkótti hrútur er 49 kg 108 fótl 30 ómv 3,1 ómf 4,0 lag
Hann er tvílembingur undan Möggu lóu og Bibba.

8 9 9 9 9 18 7,5 8 8,5 alls 86 stig.

Blup 104 gerð 97 fita 98 frjósemi 92 mjólkurlagni


Þessi hrútur er til sölu.

Þessi svartbotnuflekkótti hrútur er undan Tertu og Óðinn og er tvílembingur og við setjum gimbrina á móti honum á sjálf á og hún er með 33 ómv 5 lag 9,5 framp og 18,5 læri.

46 kg 105 fótl 29 ómv 2,8 ómf 4,5 lag 

8 9 9 8,5 8,5 18 7,5 8 8,5 alls 85 stig.

Blup 110 gerð 107 fita 102 frjósemi 99 mjólkurlagni.


Þessi gimbur er til sölu hún er þrílembingur og er undan Randalín frá Kristinn og Bolta.
Móðirinn er svartflekkótt

Blup 113 gerð 99 fita 101 frjósemi 99 mjólkurlagni

51 kg 114 fótl 34 ómv 3,8 ómf 4,0 lag 9 framp 18 læri 8,5 ull 8 samræmi alls 43,5


Þessi mórauða gimbur er til sölu hún er undan Gjöf og Kaldnasa.

47 kg 109 fótl 30 ómv 4,6 ómf 4,0 lag 8,5 framp 17,5 læri 8 ull 8,5 samræmi alls 42,5

Blup 105 gerð 98 fita 97 fjósemi 101 mjólkurlagni.


Þessi þrílembingur er til sölu gengur þrjú undir. Hún er undan Gurru og Óðinn.

41 kg 105 fótl 29 ómv 2,6 ómf 4,0 lag 9 framp 18 læri 7,5 ull 8 samræmi alls 42,5

Blup 109 gerð 104 fita 107 frjósemi 101 mjólkurlagni.


Hin þrílembingssystirin á móti þessari fyrir ofan.

36 kg 106 fótl 31 ómv 1,7 ómf 4,5 lag 9 framp 18,5 læri 8 ull 8 samræmi alls 43,5


Mógolsótt þrílembingur undan Mónu Lísu og Kol gengu þrjú undir.

40 kg 114 fótl 30 ómv 3,8 ómf 4,0 lag 8 framp 17 læri 8 ull 8 samræmi alls 41


Þessi gæfi hrútur er til sölu og er frá Sigga og er undan Bibba og Kolbrún.

47 kg 33 ómv 2,5 ómf 4 lag 105 fótl 

8 9 9 9 9 18 7,5 8 8 alls 85,5 stig 


Þessar fallegu systur eru til sölu og eru undan Dögg hennar Jóhönnu og Bjart.

Blup hjá þeim er 106 gerð 102 fita 99 frjósemi 105 mjólkurlagni.


Þessi er 45 kg 113 fótl 30 ómv 3,8 ómf 4 lag 8,5 framp 18,5 læri 9 ull 8 samræmi alls 44

Hér er hin og hún er 45 kg 107 fótl 31 ómv 4,3 ómf 4,5 lag 8,5 framp 18 læri 8,5 ull 8,5 
samræmi alls 43,5

Svakalega fallegar systur undan tvævettlu.

Þessi fallega gimbur er frá Sigga og er undan Þór og Lottu.

Hér er sama gimbur hún er 46 kg 34 ómv 2,8 ómf 5 lag 106 fótl 9 framp 18,5 læri 8,5 ull 
8 samræmi. Hún er til sölu hjá Sigga.

Við eigum nokkrar gimbrar til sölu sem ég er ekki með mynd af sem eru með 18 og 18,5 í læri bæði kollóttar og hyrndar hvítar.

Áhugasamir um sölu lömbin hafi samband í síma 8959669 Emil


Siggi var að fjárfesta í þessum hrút hjá Óla á Mýrum og er 86 stig. 30 ómv og 18 læri.
Hann er undan hrút frá Óla sem heitir Láki það verður spennandi að nota hann.

Við létum taka sýni úr ásettnings hrútunum okkar og hér eru Sigvaldi og Árni að taka sýni og Kristinn fylgist af athygli með. Við létum taka úr 3 og svo einum sem við seljum.
Flettingar í dag: 1331
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2593
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1557974
Samtals gestir: 77952
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar