Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
30.09.2021 09:14Systur til söluÞessar gimbrar eru enn til en flekkóttu hrútarnir og mórauða gimbrin eru seld. ![]() Þessar fallegu systur eru til sölu og eru undan Dögg hennar Jóhönnu og Bjart. Móðir þeirra Dögg er undan Mórauðri kind sem heitir Dúfa og er með 110 í mjólkurlagni og er 9,9 í afurðarstig alveg afbragðs mjólkurkind og þessi Dögg dóttir hennar erfir þann eiginleika eins og sjá má á þessum fallegu gimbrum. Faðir þeirra er Bjartur frá Hjarðarfelli en eigandi var Kristján á Fáskrúðarbakka og við fengum hann hjá honum hann er fæddur 2018 og var í öðru sæti á Héraðssýningu lambhrúta 2018 og var með 88 stig. Faðir Dögg móður gimbrana er svo gæðablóðið okkar hann Kaldnasi sem er undan Magna sæðishrút og Kaldnasi hefur gefið okkur bæði mórautt og móflekkótt svo þessar gimbrar eru með sterkan erfðavisi fyrir mórauðu. Blup hjá þeim er 106 gerð 102 fita 99 frjósemi 105 mjólkurlagni. ![]() Þessi er 45 kg 113 fótl 30 ómv 3,8 ómf 4 lag 8,5 framp 18,5 læri 9 ull 8 samræmi alls 44 ![]() Hér er hin og hún er 45 kg 107 fótl 31 ómv 4,3 ómf 4,5 lag 8,5 framp 18 læri 8,5 ull 8,5 samræmi alls 43,5 ![]() Svakalega fallegar systur undan tvævettlu. Áhugasamir endilega hafa samband í sima 8959669 Emil. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is