Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
06.10.2021 13:09Grímubúningaball í skólanum 23 septÞað var grímubúningaball í skólanum hjá krökkunum og Benóný Ísak og Embla Marína lentu í verðlaunasæti en Benóný var Roblox lögga í heimatilbúnum pappakassa undir peysu af pabba sínum og Embla Marína var svali og það var pappakassi sem ég teiknaði á fyrir hana og svo máluðum við hann saman og vínkona hennar Erika var líka svali. Freyja Naómi var þríburi með 2 öðrum vinkonum sínum Heklu Mist og Emblu Eik. Þetta var mjög gaman og æðislegir búningar hjá þeim öllum. ![]() Hér eru Embla Eik,Hekla Mist og Freyja Naómí okkar fastar saman sem þríburar. Mamma hennar Heklu aðstoði þær við búninga hönnunina og mála og greiða þeim mjög glæsilegar. ![]() Hér er Benóný Ísak. Roblox lögga með vélhönd og hníf. Hann var líka með raddbreyti tæki sem breytti röddinni hans og vakti það mikla eftirtekt. ![]() Hér er Embla Marína svali og Erika vinkona hennar með henni en ég náði ekki mynd af þeim báður saman í búningunum. ![]() Þetta var mjög gaman að leggja vinnu í þetta með þeim. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is