Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
30.10.2021 08:59Fjárhúsalífið í okt![]() Það er mikil gleði og gaman hjá krökkunum að koma í fjárhúsin og spekja lömbin og hér eru þau með lambhrútinn Diskó og fengu kindamúl hjá Sigga til að kenna honum að labba í bandi. Diskó er einstaklega gæfur og leyfir þeim að leika alskyns kúnstir með sig. ![]() Hér eru Embla og Erika svo stoltar af honum Diskó sem labbar með þeim í taum. ![]() Hér er Freyja á hrútbaki á Diskó og hann kippir sér ekkert upp með það. ![]() Benóný að klappa henni Ástrós sem er mjög gjæf . ![]() Embla að klappa gimbrinni sem var fyrst spök og hún er undan Brussu og Bolta og heitir Orka. ![]() Ronja Rós að hjálpa til við að temja Diskó með því að gefa honum gras og láta hann elta sig. ![]() Hér er stelpurnar að klappa gimbrunum og setjast niður og bíða eftir að þær komi til sín með mikilli þolinmæði og ekki liður á löngu áður en þær sem er orðnar spakar komi og umkringji þær svo þær sitja nánast fastar. ![]() Allir að hjálpast við að gefa hér er Embla Marína. ![]() Hekla Mist vinkona Freyju. ![]() Freyja Naómí. ![]() Erika Lilý. ![]() Birgitta Emý. ![]() Benóný Ísak. ![]() Og síðust en ekki síst Ronja Rós. ![]() Hér eru tvær mógolsóttar fyrirsætur. ![]() Ein mórauð frá mér og svört frá Sigga. ![]() Hér er Óðinn,Bibbi og Kolur. ![]() Hér er Emil að festa niður grindurnar því Lalli er búnað dæla út fyrir okkur og Ronja var mjög áhugasöm um að fá að prófa að negla. ![]() Það tókst nú bara nokkuð vel og hér er hún að hitta á lykkjuna he he. Það eru svo fleiri myndir af lömbunum hér inn í albúmi. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is