
Arnar kom til okkar á sunnudaginn og tók af kindunum. Hann var eldsnöggur af þessu og
þær sáttar og fínar eftir klippinguna.
Emil að draga og kiddi tekur á móti og skellir þeim niður fyrir Arnar.
Jóhanna og Siggi sáu um ullarmatið og setja í poka og Erika og Embla fylgdust með öllu saman og voru svo duglegar að vera með allann daginn.
Hér er búið að snyrta þessar hvítu.
Og hér eru mislitu.
Embla og Erika vildu láta skilja eftir á Lóu í kringum hausinn og hún er alveg eins og ljón
frekar fyndið að sjá hana.
Hér eru Lóa og Blesa.