Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

22.11.2021 23:38

Ásettningur hjá Gumma Óla Ólafsvík

Þetta er hrúturinn hans og hann er Glám sonur og undan kind sem heitir Þoka.

52 kg 32 ómv 2,6 ómf 4 lag 108 fótl

8 9 9 9 9 18,5 7,5 8 8,5 alls 86,5 stig.


Þessi er undan Brælu og Bolta.

43 kg 32 ómv 3,3 ómf 4,5 lag 109 fótl 9 framp 18 læri 8 ull 9 samræmi.


Þessi er móbotnótt og Gummi fékk hana í gimbra uppboðinu á héraðssýningunni á Gaul.


Þessi er undan Bunu og Bolta.

49 kg 36 ómv 3,4 ómf 4,5 lag 110 fótl 9 framp 18,5 læri 8 ull 8,5 samræmi.


Þessi er undan Dísu og Bolta.

54 kg 35 ómv 3,2 ómf 4 lag 112 fótl 9,5 framp 19 læri 9 ull 9 samræmi.


Þessi er undan Glám sæðishrút og Þoku.

48 kg 33 ómv 2,9 ómf 4,5 lag 107 fótl 9,5 framp 18,5 læri 8 ull 8 samræmi.


Þessi var frekar feimin við myndavélina en þessi er undan Steinunni og Bolta.

46 kg 31 ómv 3,3 ómf 4,5 lag 109 fótl 8,5 framp 18,5 læri 8,5 ull 8,5 samræmi.


Þessi er undan Tinnu og Tinna og er grámórauð.

50 kg 30 ómv 2,7 ómf 4,5 lag 113 fótl 8,5 framp 18 læri 8 ull 8,5 samræmi.


Þessi er undan Fríð og Tinna.

52 kg 30 ómv 5,7 ómf 4 lag 112 fótl 8,5 framp 17,5 læri 7,5 ull 8,5 samræmi.


Hér sést vel hvað þær eru fallegar hjá honum.

Hrúturinn vel hyrndur og langur og fallegur.

Hér er Gummi að fræða okkur um ættir og fleira í flottu kósý fjárhúsunum sínum.

Hér eru tvær mjög fallegar hjá honum þær eru veturgamlar og þessi svartbotnótta bar þrem í vor sem gemlingur.

Varð að setja aðra svona til að sýna ykkur betur hversu flott bygging er á þeim.

Þetta er glæsilegur ásettningur hjá honum sem verður spennandi að fylgjast með.

Það eru svo fleiri myndir hér ínn í albúmi.

Flettingar í dag: 1331
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2593
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1557974
Samtals gestir: 77952
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar