Þann 5 janúar var vonsku veður og enginn skóli og þá var Embla Marína mín alveg að njóta sín að fá að koma með að gefa hestunum og kindunum. Ég er að prófa að blogga ég hef ekki náð að setja neitt inn út af bilun í kerfinu en næ því með því að setja mynd annars staðar inn en í mynda albúm þá get ég náð því en það tekur lengri tíma.
