Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
12.05.2022 08:24Sauðburður hófst 30 aprílJæja þá get ég loksins gefið mér smá tíma til að koma bloggi inn en það vill oft sitja á hakanum þegar allt of mikið er að gera heimilið stoppar ekki þó sauðburður bresti á og eins eru framkvæmdirnar en hjá okkur en eru í pásu meðan sauðburður er og Emil er búnað vera róa mjög stíft líka svo þetta er alltaf mjög krefjandi tími hjá okkur en alltaf jafn gaman þó míkið sé að gera því að taka á móti lömbunum og fylgjast með þeim gefur manni svo mikið og jákvæðisorkan hleðst upp með allri gleðinni. Það hefur gengið mjög vel hjá okkur og margir litir komnir og ég fékk loksins móbotnótt undan Dökkva sem Lalli Sverris Gröf á og var með hjá Bárði og þar fékk ég gimbur og hrút mjög ánægð. Ég ætlaði að búa til móbotnótt með Möggulóu og Kurdo en fékk þar mórauða gimbur en hún er mjög flott. Siggi fékk mjög flott lömb undan Kapal og Ramma og á mikið af gráum lömbum og svo var ein hjá Sigga sem var sónuð með 3 en svo þegar hún var borin og ég var að tína saman lömbin til að setja hana í stíu þá skaut hún úr sér fjórða lambinu alveg magnað og það er undan Kapal sæðingarstöðvarhrút.
Skrifað af Dísa Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is