Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

07.11.2022 11:50

Ásettningur hjá Guðmundur Ólafsson Ólafsvík


Þessi gimbur er undan Pöndu og Bassa.

52 kg 35 ómv 3,5 ómf 4,5 lögun 109 fótl

9,5 framp 19 læri 8 ull 8,5 samræmi.

 


Þessi er undan Rjúpu og Glúm.

45 kg 36 ómv 3,3 ómf 4,5 lögun 107 fótl

9,5 framp 19,5 læri 8,5 ull 9 samræmi.

 


Þessi er undan Hönnu og Glúm.

49 kg 34 ómv 2,0 ómf 4 lögun 105 fótl 

9,5 framp 18,5 læri 7,5 ull 8,5 samræmi.

 


Þessi er undan Steinunni og Bassa.

48 kg 32 ómv 2,6 ómf 4 lögun 109 fótl

9,5 framp 19 læri 7,5 ull 8,5 samræmi.

 


Þessi er undan Binnu og Mjölni.

48 kg 32 ómv 3,2 ómf 4,5 lögun 111 fótl

9 framp 19 læri 7,5 ull 8,5 samræmi.

 


Þessa fær Gummi hjá mér og hún er undan Klöru og Húsbónda frá Bárði og Dóru Hömrum.

45 kg 108 fótl 36 ómv 2,7 ómf 4,0 lögun 

9,5 framp 18 læri 8 ull 8,5 samræmi.

 


Þetta er hann Glúmur veturgamall hrútur frá Gumma undan Glám sæðingarstöðvarhrút og hann var að gefa honum alveg heiftarlega góð lömb og er spennandi kynbótahrútur,

 


Stórglæsilegur hópur hjá Gumma af svakalega vel gerðum og fallegum gimbrum.

 

Flettingar í dag: 2059
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2593
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1558702
Samtals gestir: 77952
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 07:13:47

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar