Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
||||||||||||||||||||||||||||
18.01.2023 17:12Útkoma úr sæðingumJæja þá er komið að því að segja frá hvernig fengitíminn kom út hjá okkur. Í heildina voru 20 kindur sæddar og inn í því var ein frá Jóhönnu og 4 frá Kristinn. Það voru 11 sem héldu og það var þessi eina frá Jóhönnu sem hélt og ein frá Kristinn og svo rest frá okkur. Hjá Sigga héldu 6 af 7 og inn í því var ein frá Kristinn. Fyrsta daginn fékk ég gefins sæði og átti alveg von á því að það myndi ekki halda mikið því við vissum ekkert hvar þær voru staddar en það var ein sem hélt af þeim svo það var allavega einhver plús. Við eigum sem sagt von á að fá lömb úr þessum sæðingarstöðvarhrútum: Hnaus 1 kind Alli 1 kind Grettir 2 kindur Þór 2 kindur Baldur 1 gemlingur Gimli 1 kind Svörður 1 gemlingur Gimsteinn 2 kindur Af heimahrútum voru 11 notaðir og 2 sem við fengum lánaða hjá Guðmundi Ólafssyni Ólafsvík og Jón Bjarna og Önnu Dóru á Bergi.
Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is