Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

09.06.2023 07:06

Sjómannadagur og sjóhopp


Embla Marína tók þátt í flekahlaupinu á sjómannadaginn.

 


Embla á fleygiferð og fer létt með þetta.

 


Hún vann stelpuflokkinn í flekahlaupinu svo flott hjá duglegu Emblu okkar og eins og 

sést á myndinni þá skrámaði hún sig hressilega á fætinum svo það má segja að sigurinn kostaði hana blóð svita og tár.

 

Svo glæsilegt hjá henni.


Hér eru stelpurnar að hoppa í sjóinn.

 


Hér eru sjó garparnir.

 


Freyja Naómí alveg með þetta.

 


Hér eru þær komnar niður á bryggju.

 


Erika og Embla búnar að hoppa.

 


Hér eru þær að leika sér inn í Bug á vaðlinum.

 


Hér fórum við með hressingu til þeirra. Þær byrjuðu á því að fara inn í sveit á hestbak og löbbuðu svo inn í Bug til að fara synda og leika sér.

Reyna nýta sumarfriið í leik þó veðrið mætti alveg fara vera betra og hlýna.

 


Hér sést ein kuldaleg sumar mynd af Ronju Rós gefa hænunum he he.

 


Benóný Ísak búinn með 8 bekk.

 


Embla Marína búin með 6 bekk.

 


Freyja Naómí búin með 5 bekk.

 


Skelltum okkur í sund á Lýsuhól á sunnudeginum mjög kósý og rétt náðum að nýta þennan dag áður en verkfallið skall á mánudeginum.

 


Við hjónin á leið á sjómannahófið.

 


Við Benóný fórum til Rvk 13 júní til tannlæknis og læknis og skelltum okkur í bíó áður en við fórum heim aftur á Spider man hún var mjög góð.

 

Flettingar í dag: 435
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 1001
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 725139
Samtals gestir: 47685
Tölur uppfærðar: 5.5.2024 09:53:24

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar