Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

20.06.2023 09:31

Rúntur 19 júní og Hrafney


Hér eru hrútarnir hennar Ljúfu gemling þeir ganga báðir undir og eru undan Ingiberg( Bibba ).

 


Hér sést sá svartflekkótti betur.

 


Hér er Ljúfa með hrútana.

 


Hér er Álfadís hans Kristins með gimbrar undan Kóng frá Bergi.

 


Hér sjást þær betur mjög fallegar.

 


Hér er Doppa með gimbur og hrút undan Grettir sæðingarstöðvarhrút.

 

Hér sjást þau betur.

 


Hér er Magga lóa með gimbrina sína undan Blossa.

 


Benóný og Ronja að klappa Blesu.

 


Lömbin hennar Blesu þau eru undan Bassa.

 


Hrafney komin til Ronju og Benóný hún er alveg einstök kind við vorum að keyra inn í Mávahlíð og

hún var fyrir neðan veginn og ég kallaði í hana og þá kom hún til okkar til að fá klapp og knús.

 


Hér er Benóný og Hrafney svo góðir vinir.

 


Hér er Vaíana með hrút undan Gimstein sem er með vernandi gen grænan fána og bláan.

 


Hér er hann Demantur sem verður spennandi að skoða í haust.

 


Hann er mjög stór og fallegur hrútur.

 

 

Hér er Dorrit hans Kristins með gimbur og hrút undan Óðinn.

 


Hér sjást þau betur.

 


Spyrna 21-019

 


Hér eru lömbin hennar undan Þór sæðingarstöðvarhrút.

 


Hér er Ronja Rós.

 


Ég fór með Benóný inn í sveit og tók af honum fermingarmyndir því ég átti það

alltaf eftir það var aldrei nógu gott veður til þess.

 


Ég tók líka af honum í skóginum í Ólafsvík það er mjög fallegur staður til að taka myndir.
Flettingar í dag: 54
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 900
Gestir í gær: 35
Samtals flettingar: 1350291
Samtals gestir: 74528
Tölur uppfærðar: 29.1.2025 00:32:57

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar