Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

22.06.2023 18:38

Rúntur 22 júní


Þessi gimbur er frá Jóhönnu og er undan Dögg og Tígul. Tígul er veturgamal hrútur 

undan Bikar sæðingarstöðvarhrút.

 


Elísa hans Kristins með skytturnar þrjár sem eru undan Byl.

 


Ósk með lömbin sín undan Gimstein og gimbrin hennar er með verndandi gen.

 


Hér er gimbrin.

 


Vaíana og hrúturinn hennar.

 


Hér er hann svo mikið krútt. Ég var að taka myndir í dag og þá kom Vaíana til mín að fá klapp því

hún sá hvað Hrafney var lengi hjá mér og svo elti Hrafney mig og klóraði í mig og vildi fá meira klór á bakið og klapp.

 


Hér er uppáhaldið mitt hún Hrafney.

 


Hrútur undan Reyk og Köku. Reykur er veturgamal hrútur frá Sigga sem hann fékk hjá Friðgeiri á Knörr.

 


Hinn hrúturinn á móti.

 


Skotta með hrútinn sinn undan Kóng frá Bergi.

 


Randalín með lömbin sín undan Hnaus sæðingarstöðvarhrút.

 


Bassi.

 


Prímus og Diskó . Þeir komu líka til mín að fá klapp og klór.
Flettingar í dag: 463
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 1001
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 725167
Samtals gestir: 47706
Tölur uppfærðar: 5.5.2024 10:15:17

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar