Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

23.07.2023 12:59

Kinda rúntur 22 júlí


Ástrós með hrútinn sinn undan Ás.

 


Rósa með hrút og gimbur undan Ás.

 


Hér er tvílembingur undan Díönu gemling sem Erika á.

 


Hér er hinn á móti þeir eru undan Bibba.

 


Hér er Hrísla með móbottnóttan hrútinn sinn undan Grettir sæðingarstöðvarhrút.

 


Virkar mjög fallegur. Hrísla er gemlingur.

 


Hér eru tveir vel dökkir mórar undan Blossa og Rúmbu.

 


Hér eru þeir aftur.

 


Hér líka.

 


Hér er Branda gemlingur hennar Emblu með gráu gimbrina sína undan Kóng frá Bergi.

 


Lára gemlingur með gimbur undan Byl.

 


Hér sést gimbrin betur. 

 


Ósk með gimbrina sína undan Gimstein sem er með verndandi gen.

 


Vigdís hans Kristins með gimbrar undan Bassa. Þessar tvær fyrir aftan hana eru móðurlausar og ég er búnað ná komast af því að það vantar Bylgju sem var móðir þeirra og hún er alsystir Bassa og það er mjög furðulegt að við misstum Bassa hann fékk barkabólgu núna í sumar svo þau systkynin hafa bæði farið í sumar.

Það var svo líka gimbur sem ég var búnað ákveða að setja á sem var mógolsuflekkótt og undan Gretti sæðingarstöðvarhrút og Doppu en það var keyrt á hana mjög leiðinlegt.

 

Flettingar í dag: 64
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 1079
Gestir í gær: 260
Samtals flettingar: 726833
Samtals gestir: 48254
Tölur uppfærðar: 7.5.2024 01:31:03

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar