Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

21.08.2024 13:46

Rúntur í júlí og ágúst


Hér er Einstök með lömbin sín undan Jór 28 júlí.

Þau eru með R 171

 


Gimbrin hennar mjög falleg.

 


Hrúturinn líka hvítur og fallegur.

 


Þessi hrútur er undan Rúmbu og er hlutlaus með gulan fána.

 


Freyja að tala við Einstök. Þessar myndir voru teknar í júlí.

 

Þessi mynd var tekin núna í ágúst og þetta er Bót hans Sigga með gimbur undan Reyk þessa svörtu og svo fóstrar hún lamb undan Drottningu og Boga sem er ARR hrútur frá 

Óla Ólafsvík.

 


Hér er Vigdís með gimbrarnar sínar undan Vestra önnur gimbrin er með H151.

 


Hér er Botnía hans Sigga með hrút og gimbur undan Byl.

 


Tvær gimbrar frá Sigga undan Kolbrúnu og Byl.

 


Þessi mynd var tekin 2 ágúst af Álfadrottningu hún er með gimbrar undan Byl og þær eru með N 138.

Ég fer svo að vera duglegri núna að taka rúnt og taka myndir og setja inn enda spennandi og skemmtilegur tími núna til að mynda lömbin.

Flettingar í dag: 2256
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 2904
Gestir í gær: 211
Samtals flettingar: 1052005
Samtals gestir: 63874
Tölur uppfærðar: 21.9.2024 06:40:36

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar