Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

23.08.2024 13:00

Rúntur 21 ágúst


Þessi kind er frá Gumma Óla Ólafsvík og er með þrílembinga og tveir eru kollóttir það er örugglega undan ARR hrútunum hans Óla Ólafsvík.

 


Hér er hinn hrúturinn sem er líka undir henni.

 


Hér er falleg kind frá Gumma Óla Ólafsvík með mjög falleg lömb.

Ég er alveg svakalega hrifin af gimbrinni.

 


Brá á þennan hvíta hrút og hann er með C 151 svo fóstrar hún þennan svartbotnótta og hann er hlutlaus með gulan fána.

 


Hér er Lára 22-017.

 


Hér er gimbur undan henni hún er með C 151.

 


Hér er hin gimbrin á móti hún er líka með C 151.

 


Hér er Kaka 21-014 með hrút undan Svala.

 


Hér er gimbrin á móti.

 


Hér er gimbur undan Dúllu og Byl hún er H154 og hún fóstrar hrút undan Elísu og hann er líka með H 154.

Dúlla var sónuð með 1 og það var vanið undir hana og svo kom hún með tvö og seinna lambið hennar var tekið og sett undir aðra kind.

 


Hér er Blesa með hrút og gimbur undan Svala þau eru hlutlaus með gulan fána.

 


Hér eru tvær gimbrar undan Hrafntinnu og Svala og þessi snjóhvíta er með H 154.

 


Þrá 23-006 með gimbur undan Diskó. Hún er hlutlaus með gulan fána.

 


Hér er gimbur undan Ósk og Friskó og hún er með R 171 hún var þrílembd og öll lömbin hennar eru R 171.

 


Hér er hrúturinn á móti gimbrinni.

 


Hér er betri mynd af gimbrinni hún er alveg svakalega falleg á litinn.

 


Hér er Skotta með gimbrarnar sínar undan Mósa hans Óla Ólafsvík og þær eru báðar hlutlausar með gulan fána.

 


Hér er smá hópmynd af þeim, Hrafntinna með gimbrarnar sínar og svo Ósk með hrútinn sinn sem stendur upp á stein.
Flettingar í dag: 2256
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 2904
Gestir í gær: 211
Samtals flettingar: 1052005
Samtals gestir: 63874
Tölur uppfærðar: 21.9.2024 06:40:36

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar