Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

30.10.2024 07:44

Gimbrar og hrútar hjá Sigga í Tungu.

Rjúpa er undan 20-001 Neglu og 23-001 Svala , hún er með gulan fána.

48 kg 35 ómv 3,0 ómf 4,5 lag 105 fótl

9 frampart 18,5 læri 8,5 ull 8,5 samræmi.

Þoka er undan 22-203 Nös og 22-003 Byl og hún er með gulan fána og N 138

52 kg 31 ómv 3,8 ómf 4,5 lag 111 fótl

9 frampart 18 læri 8 ull 8,5 samræmi.

 

Steiney er undan 21-109 Botnu og 23-926 Stein og hún er með gulan fána.

49 kg 30 ómv 2,3 ómf 4,5 lag 105 fótl

9 frampart 18,5 læri 8,5 ull 8,5 samræmi.

 

Sóley er undan 23-305 Skálm og 23-003 Sóla og hún er með gulan fána.

41 kg 30 ómv 2,6 ómf 4,0 lag 109 fótl

8,5 frampart 17,5 læri 8 ull 8 samræmi.

Sólborg er undan 23-307 Gráborg og 23-003 Sóla og hún er með H 154 og gulan fána.

48 kg 32 ómv 2,2 ómf 4,0 lag 109 fótl

9 frampart 19 læri 7,5 ull 9 samræmi.

 

Nótt er undan 23-306 Önn og 23-443 Grím og hún er með H 154 og gulan fána.

44 kg 32 ómv 2,9 ómf 4,0 lag 107 fótl

9 frampart 18 læri 8 ull 8,5 samræmi

 

Dimma er undan 19-905 Kolbrúni og 22-003 Byl og hún er með N 138 og gulan fána.

50 kg 34 ómv 2,5 ómf 4,5 lag 113 fótl

9 frampart 18,5 læri 8,5 ull 8,5 samræmi.

 

Bryndís er undan 21-102 Dívu og 22-637 Mósa og hún er með gulan fána 

Helga litla barnabarn Kristins fékk hana í gjöf frá Sigga.

42 kg 31 ómv 2,4 ómf 4,5 lag 106 fótl

9 frampart 18 læri 9 ull 8,5 samræmi.

 

Ljóska er undan 20-001 Neglu og 23-001 Svala og hún er með gulan fána.

53 kg 30 ómv 2,8 ómf 4,0 lag108 fótl

9 frampart 18 læri 8,5 ull 8,5 samræmi.

 

Fífa er undan 19-907 Þíðu og 22-003 Byl og hún er með N 138 og gulan fána.

50 kg 35 ómv 3,8 ómf 4,5 lag 112 fótl

9,5 frampart 18,5 læri 8 ull 9 samræmi.

 

Hrútar hjá Sigga 2024 

 


24-444 Kakó undan 23-221 Tónn frá Álftavatni/Hoftúnum og 21-025 Nútellu frá Ásklifi 5/ Hoftúnum

Hann er óstigaður og Siggi keypti hann því hann er svo svakalega fallega mórauður á litinn.

Það er búið að taka sýni úr honum en erum bara bíða eftir að fá út úr greiningunni.

 


24-445 Trölli undan 22-006 frá Lalla Hellissandi og 21-049 frá Hoftúnum er móðirin.

Siggi keypti hann á Hoftúnum.

Þessi er líka óstigaður en er þroskamikill og með þétt lærahold og gott að fá alveg óskyldan hrút.

Það er líka búið að taka sýni úr honum og það bíður líka eftir greiningu.

 

Flettingar í dag: 316
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 1296
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 1188505
Samtals gestir: 69640
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 07:31:23

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar