Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

26.07.2025 07:41

Ólafsvíkurvaka 2025


Hér er Ronja að blása í blöðrur og skreyta í götunni.

 


Freyja og Birgitta í stuði.

 


Hér er samheldni í gula hverfinu allir saman að gera klárt fyrir Ólafsvíkurvökuna.

Það er hefð hjá okkar hverfi að koma saman á fimmtudagskvöldinu og skreyta allir saman.

 


Ronja Rós búnað taka þátt í dorgveiðikeppni og fá verðlaunapening og pylsu.

 


Hér er húsið okkar að verða klárt.

 


Búið að safna af sér ýmsu gulu yfir árin og notum gröfurnar og dótið frá krökkunum líka.

 


Þetta er svo gaman og mikil metnaður í bænum að skreyta.

 


Við tókum þátt í litahlaupinu sem var mjög gaman.

Hér er Freyja og Vigdís vinkona hennar og Ronja að hlaupa.

 


Sjálfsmynd af okkur saman.

 


Ronja Rós við fánana í hverfunum í bænum.

 


Irma Dögg vinkona mín byrjaði hátíðna á flottri ræðu um Ólafsvíkurvöku og sagði frá því hvernig Færeyskir dagar fóru yfir að verða Ólafsvíkurvaka í staðinn.

 


Brúðubílinn vakti mikla lukku hjá yngri kynslóðinni sem eldri.


Vigdís, Freyja og Ronja Rós.

 


Við borðuðum út á palli í ár annars höfum við alltaf reynt að borða allir saman út í götunni og

gatan er þá lokuð með gulum borða og allir setja borðin út á götu mikil stemming en núna var svo 

mikið rok að við ákváðum að allir myndu hittast eftir að við vorum búnað borða og labba niður í sjómannagarð.

 


Hér eru skvísurnar tilbúnar að fara labba niður í garð.

 


Ronja Rós vel skreytt.

 


Hér er Bói og Freyja .

 


Hér er Embla og Ísafold.

 


Hér er Benóný Ísak kátur.

 


Hér má sjá stemminguna í götunni áður en farið er af stað í sjómannagarðinn.

 


Stelpurnar komnar í brekkuna gular og sætar.

Birgitta Emý, Vigdís Júlía og Freyja Naómí.

 


Gulir voru best skreytta hverfið og hér er Emil með bikarinn.

Þetta var mjög vel heppnuð helgi og við fengum æðislegt veður og allir voru gulir og glaðir.

Flettingar í dag: 12238
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 1417
Gestir í gær: 26
Samtals flettingar: 2293515
Samtals gestir: 87782
Tölur uppfærðar: 14.9.2025 08:48:55

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar