Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

27.07.2025 10:16

Heyskapur 13 júlí

Heyskapur gekk mjög vel í ár og tók stuttan tíma og það náðist mjög gott hey.

Emil og Kristinn slóu í Fögruhlíð og Kötluholti og Siggi sló Tungu og þar í kring.

Fögruhlíð gott 10 rúllur

Fögruhlíð súper 12 rúllur

Gunna bústaður 2 rúllur

Fögruhlíð 1  9 rúllur

Fögruhlíð alls 58 rúllur

Kötluholt alls 60 rúllur

KH1 4 rúllur

KH2 24 rúllur

KH3 28 rúllur

KH4 4 rúllur


Hér er Emil að rúlla í Fögruhlíð.

 


Kiddi að raka saman.

 


Siggi að plasta.

 


Það var heyjað fram eftir nóttu og keyrðar rúllurnar heim og allt gekk vel.


Ronja hjálpaði mér að merkja rúllurnar og ganga frá endunum.

 

Flettingar í dag: 12238
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 1417
Gestir í gær: 26
Samtals flettingar: 2293515
Samtals gestir: 87782
Tölur uppfærðar: 14.9.2025 08:48:55

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar