Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

27.07.2025 09:22

Ýmislegt í júní og júlí.


Hér eru bræður mínir Ágúst Óli og Magnús Már þeir fóru í göngu upp að Tröllagili.

 

Benóný og hænurnar hans.

 


Við fórum upp á Hofatjörn að veiða síli.

 


Freyja veiðimaður.

 


Marri Már fænda krútt var 1 árs 13 júní og við fórum í afmæli hjá honum og hér eru þeir feðgar saman.

 


Fórum að skoða vatnsbrunn voða sport.

 

 

Sætar frænkur Freyja og Birgitta með fallega Snæfellsjökulinn í baksýn.

 


Kíktum á húsið á Dagverðará stelpunum fannst mjög gaman að skoða það.

 


Stelpurnar kíktu í fjöruna með Freyja ömmu sinni .

 


Sport að hlaupa í fjörunni og kolur með þeim hundurinn hennar Freyju ömmu.

 


Við keyrðum fyrningar rúllurnar upp í hesthús svo það yrði búið að taka þær áður en nýju rúllurnar kæmu í stæðuna.

 


Hér er Siggi að gera rúllurnar klárar.

 


Við settum bæði á vörubílinn og kerruna.

 


Hér eru stelpurnar að klappa Einstök.

 


Búið að vera svo milt og fallegt veður í sveitinni.

 


Freyju tókst að spekja hrútinn hjá Hildi. Hildur er svo góð kind og kemur alltaf til okkar þó hún sé lengst út í móa þá kemur til að fá klapp.

 


Ronja Rós fékk líka að klappa hrútinum þessi mynd var tekin 11 júlí.
Flettingar í dag: 17796
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 1417
Gestir í gær: 26
Samtals flettingar: 2299073
Samtals gestir: 87782
Tölur uppfærðar: 14.9.2025 10:19:35

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar