Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

28.08.2025 08:29

Fyrsti skóladagurinn hjá Ronju Rós


Ronja Rós orðin svo stór hér er hún að fara fyrsta skóladaginn sinn og þarf að taka

rútu í skólann því barnaskólinn er út á Hellissandi.

 


Hún var búnað bíða spennt lengi eftir fyrsta skóladeginum og hann var alveg frábær

og hún er mjög ánægð og spennt að fara í skólann á hverjum degi og kemur ávallt brosandi heim sem er alveg yndislegt.

 


Hér er hún svo ánægð með nýju skólatöskuna sína sem er liggur við stærri en hún mér finnst svo

skrýtið að hún sé að byrja í skóla litla barnið okkar og hún er svo lítil og nett.

Flettingar í dag: 12238
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 1417
Gestir í gær: 26
Samtals flettingar: 2293515
Samtals gestir: 87782
Tölur uppfærðar: 14.9.2025 08:48:55

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar