Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

16.11.2025 09:24

Ásettningur hjá Sigga í Tungu


Þessi er undan Brellu og Kogga. Hún er með H154 og gul.

49 kg 36 ómv 4,4 ómf 4,5 lögun 109 fótl

9,5 frampart 19 læri 7,5 ull 8 samræmi

 


Þessi er undan Tinnu og Reyk. Hún er gul.

49 kg 32 ómv 3,3 ómf 4,0 lögun 108 fótl

9,5 frampart 18,5 læri 9 ull 8,5 samræmi 

 


Þessi er undan Önn og Hólmstein sæðingarstöðvarhrút. Hún er R171 og H154.

56 kg 39 ómv 5,7 ómf 4,5 lögun 110 fótl 

9,5 frampart 18,5 læri 8,5 ull 9 samræmi

 


Þessi er undan Breiðleit og Kogga . Hún er með H154 og gul.

52 kg 36 ómv 4,5 ómf 4,5 lögun 109 fótl

9 frampart 18,5 læri 8 ull 8,5 samræmi

 

 

Þessi er undan Doppu og faðir ónefndur. Hún er H154 og gul.

50 kg 35 ómv 4,2 ómf 4,0 lögun 115 fótl

8,5 frampart 17,5 læri 8 ull 8 samræmi.

Hún er í eigu Selmu.

 


Siggi heimti þennan eftir á og hann er tvilembingur undan gemling og Kát sæðingarstöðvarhrút

hann er með H154 og er með ættir í Alla frá Snartastöðum sæðingarhrút í móðurætt og aftur í ættir má finna Ask okkar

og svo Máv sem fór á sæðingarstöðina og Svört hans Sigga sem var afburðargóð kind.

Það verður spennandi að nota hann. Hann er óstigaður en er með mjög góð læri að mati þeirra sem

hafa skoðað hann er hann metinn 18,5 til 19 í læri þegar hann heimtist.

Flettingar í dag: 876
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 1618
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 2629907
Samtals gestir: 89502
Tölur uppfærðar: 16.11.2025 14:25:07

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar