Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

06.12.2025 19:35

Gimbrar hjá Gumma Óla og heimsókn til Óla.


Þessi er undan Topp og Snældu.

32 ómv 3,9 ómf 4,0 lag 108 fótl

8,5 frampart 18,5 læri 8 ull 8,5 samræmi.

 


Þessi er undan Binnu og Boga.

32 ómv 3,9 ómf 4,0 lag 111 fótl

9 frampart 18 læri 8 ull 8,5 samræmi.

 


Þessi er undan Hólmsteinn og Elsu.

31 ómv 2,1 ómf 4,5 lag 106 fótl

9 frampart 18,5 læri 7,5 ull 8 samræmi.

 

Þessi er undan Hegra og Birtu.

33 ómv 2,8 ómf 4,5 lag 111 fótl

9 frampart 18 læri 7,5 ull 8,5 samræmi.

 


Þessi er undan Topp og Blæju.

33 ómv 2,3 ómf 4,0 lag 109 fótl

9,5 frampart 19 læri 8 ull 8,5 samræmi.

 


Alfreð er undan Dóru og Bruna sæðingarhrút. Hann er með H154 og R 171.

55 kg 112 fótl 30 ómv 4,2 ómf 4,0 lögun.

8 9 9 8,5 9 18,5 8,5 8 8,5 alls 87 stig.


Emil er undan Melkorku og Kakó.

55 kg 110 fótl 34 ómv 5,7 ómf 4,0 lögun.

8 8,5 9 9 9 18 8 8 9 alls 86,5 stig.

 


Hér eru hrútarnir hans en þessi hvíti í ullinni er seldur og það á bara eftir að sækja hann.

 


Hér eru gimbrarnar hjá Óla Helga Ólafsvík þær eru allar með einhverja arfgerð og flestar R171.

 


Þessi er grámórauð hjá Óla mjög falleg.

 


Þessi heitir Dallas og er undan Fróða sæðingarstöðvarhrút og Ollu.

65 kg 116 fótl 35 ómv 3,0 ómf 4,0 lögun

8 8,5 8,5 9 9 17,5 7,5 8 8 alls 84 stig.

 


Þessir eru í eigu Óla og sá sívalhyrndi heitir Hrói og er undan Tarzan og Gul og er arfhreinn R171.

51 kg 108 fótl 31 ómv 2,1 ómf 4,0 lögun.

7 8 8,5 8,5 8,5 17 8 8 8,5 alls 82 stig.

Hinn heitir Tindur og er líka arfhreinn R171 og er undan Bruna sæðingarstöðvarhrút og Jóu.

47 kg 107 fótl 35 ómv 2,7 ómf 3,5 lögun.

8 8,5 8,5 9 9 18 8 8,5 9 alls 86,5 stig

Flettingar í dag: 2264
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 833
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 2680602
Samtals gestir: 89851
Tölur uppfærðar: 6.12.2025 23:21:09

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar