Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
Færslur: 2019 Ágúst28.08.2019 15:47Rúntur 24 ágústBrussa með gimbranar sínar undan Ask. Brúða gemlingur með lömbin sín undan Borkó sæðingarstöðvarhrút. Villimey með hrút undan Gosa hans Gumma Ólafs Ólafsvík. Hinn hrúturinn á móti. Sótrassa gemlingur frá Sigga. Þessir hrútar eru undan henni og Hlúnk sem er Máv sonur frá Sigga. Terta gemlingur frá mér með gimbrina sína undan Jökul Frosta. Hér er betri mynd af gimbrinni. Gimbur undan Hrygnu og Kraft sæðingarstöðvarhrút. Dimmalimm með lömbin sin undan Svarta Pétri hans Óttars og fyrir aftan hana er Bomba með lömbin sín undan Gosa hans Gumma sem er hrútur undan Bjart sæðingarhrút. Hér sjást betur lömbin hennar Dimmalimm hennar Jóhönnu. Þessi lambhrútur stillti sér svo vel upp fyrir mig. Þessi er frá Sigga næ ekki að greina hver þetta er . Þetta er hrúturinn hennar. Svana með gimbur og hrút undan Hlúnk hans Sigga. Hér sést betri mynd af gimbrinni hennar Svönu. Það eru svo fleiri myndir hér inn í albúmi. 24.08.2019 18:21Rúntur 20 ágústGimbur frá Sigga undan Nótt og Svarta Pétri hans Óttars. Hrúturinn á móti. Tala með hrútinn sinn undan Kraft sæðingarstöðvarhrút. Sól tveggja vetra. Gimbrin hennar og hún er undan Fáfni sæðingarstöðvarhrút. Móðurlausu lömbin undan Móheiði sem var afvelta og Kaldnasa. Þau stækka vel. Frá Sigga. Frá Sigga undan Gribbu. Gimbrin á móti undan Gribbu hans Sigga og Ask. Hérna er hrútur undan Randalín gemling tvílembingur og var vanin undir hjá Sigga undir Hélu. Héla er svo með gimbur undan Ask. Dröfn með gimbur undan Gosa hans Gumma Óla. Sama gimbur ég á von á að hún verði mjög falleg. Röst hans Sigga með þrílembingana sína undan Gosa hans Gumma Óla. Tunga með þrílembingana sína hún gengur með 2 undir sér og eru undan Ask. Hér er hrúturinn hennar líka. Hér er Bára gemlingur með hrút undan Ronju og Zesari sem hún fóstrar. Kvika með hrút og gimbur undan Zesari. Tunga með sín aftur undan Ask. Hrútur undan Tungu og gimbur undan Kvíku. Hnota hennar Jóhönnu með tvær gimbrar undan Botna hans Óttars. Emil að gefa þeim brauð. Gimbur undan Dúfu hennar Jóhönnu og Kaldnasa. Hrúturinn á móti undan Dúfu og Kaldnasa. Hrútur frá Jóhönnu undan Hrímu og Hlúnk hans Sigga. Fíóna með hrútana sína undan Ask. Snælda með gráflekkóttan hrút undan Einbúa. Fíóna með hrútana sína. Gimbur og hrútur undan Kaldnasa og Sarabíu. Elka með tvo hrúta undan Botna hans Óttars. Frenja með hrút og gimbur undan Botna Óttars. Snót er með hvíta sæðisgimbur undan Óðinn og svo fóstrar hún þessa móbíldóttu frá Blíðu gemling og Zesari og hún er tvílembingur. Hér sést betur sú hvíta sem er undan Óðinn. Hrútur frá Sigga sem gengur undir hjá Djásn hann er undan Röst og Gosa hans Gumma Óla og er þrílembingur. Þessi gimbur er svo undan Djásn og Óðinn sæðingarstöðvarhrút. Rakst á þennan í Búlandshöfðanum en þetta er Stjóri í eigu Kristins bæjarstjóra og hann hefur stækkað flott í sumar. Hér er svo Zesar hann mátti ekkert vera að því að stylla sér upp fyrir mig. Ég hef ekki séð hann Jökul Frosta í sumar og er ansi hrædd um fyrst hann er ekki með þeim að hann hafi drepist í sumar. Flottur haninn inn í sveit hjá Ömmu Freyju og afa Bóa. Annar hani hjá þeim. Hæna sem Benóný heldur mikið upp á. Hér er prinsinn alveg alsæll með hænurnar sinar. Það eru svo fleiri myndir inn í albúmi hér. 23.08.2019 19:16Benóný Ísak 10 ára 19 ágústFrábæri Benóný Ísak okkar átti 10 ára afmæli núna 19 ágúst. Hann er enn sami áhuga strákurinn um sundlaugar og rennibrautir og hann ætlar að safna sér með afmælispeningunum fyrir Go Pro myndavél sem hann getur farið með í rennibrautirnar. Hann fékk hlaupahjól frá Ömmu Huldu og var alveg rosalega ánægður með það. Afmæli í Íþróttahúsinu. Rosa fjör. Embla afmælis fín. Freyja og Donna. Bjarki Steinn frændi þeirra svo ánægður í afmælinu. Siggi rak hrútana inn um daginn og við þurftum að taka af hornunum á Svan. Hér er svo Svanur búið að taka af hornunum hjá honum. Embla með Kaldnasa sínum. 17.08.2019 11:51Rúntur í byrjun ágústHrifla með hrút sem hún fóstrar undan Tölu og Kraft sæðisstöðvarhrút og svo sinn eigin undan Ask okkar. Héla hans Sigga fóstrar þetta lamb frá okkur sem er undan Randalín og Botna hans Óttars. Héla hans Sigga á þessa gimbur og hún er undan Ask. Lömb frá Sigga undan Grýlu og Ask. Gimbur undan Máv sæðisstöðvahrút og Kolfinnu. Hin á móti. Zelda með þrílembingana sína undan Stjóra en þeir ganga tveir undir. Frá Gumma Ólafs. Hrútur frá Gumma. Annar hrútur frá Gumma. Tók þessa um daginn í rigningunni af Dimmalimm hennar Jóhönnu hún er með lömb undan Svarta Pétri hans Óttars. Bomba með lömb undan Gosa hans Gumma Ólafs. Snædrottning með hrút undan Kraft sæðingarstöðvarhrút. Arena með hrútinn sinn undan Botna Óttars og hún á að vera með annan en hann vantar. 15.08.2019 13:11Rúntur 27-29 júlíRakst á veturgömlu hrútana hans Óttars á Kjalvegi sem við vorum með í vetur og þeir hafa dafnað vel í sumar hér er hann Botni. Hér er hann Svarti Pétur hans Óttars. Botni. Hér eru þeir svo saman. Þrílemba frá Sigga. Björg veturgömul með lömbin sín. Hér sjást þau betur. Birta gemlingur með lamb undan Gosa hans Gumma Ólafs og það er annað líka á móti sem náðist ekki á myndina. Brúða gemlingur með lömbin sín undan sæðishrútnum Borkó. Gimbur undan Urði og Svan Mávsyni frá okkur. Hin gimbrin á móti. Elsa með hrút og gimbur undan Botna hans Óttars. Þessi sömu lömb virka mjög væn og flott. Eik með þrílembingana sína undan Korra en þau ganga tvö undir. Held að þessi fallega gimbur sé undan Skuld sem drukknaði og Fáfni sæðishrút. Jæja læt þetta duga af þessum rúnti það eru svo myndir inn í albúmi hér.
Flettingar í dag: 316 Gestir í dag: 37 Flettingar í gær: 1296 Gestir í gær: 74 Samtals flettingar: 1188505 Samtals gestir: 69640 Tölur uppfærðar: 21.11.2024 07:31:23 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is