Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

04.10.2009 22:25

Reykjavíkurferð

Jæja það er búið að vera nóg að gera um helgina við skelltum okkur í bæinn að sýna litla gull molann og var farið fyrst til Jóhanns frænda og skoðað nýja hundinn hans og tók hann vel á móti okkur og sleikti Benóný í framan og hann var nú ekki allt of hrifinn og fór að grenja og skildi ekkert í þessu hvað þetta væri. Jæja svo næst fórum við að heimsækja Emil afa og var hann að hitta litla í fyrsta sinn og var mjög stoltur af honum svo fórum við til langömmu og langafa í Hafnafirðinum og voru þau rosalega ánægð að sjá hann og Steini og Jóhanna elduðu svo læri heima hjá Dagmar og Jóni og við vorum í mat rosalega fínt. Síðan lá leið okkar til Fríðu og Helga og þau voru bara mjög hress og glöð að sjá litla frænda.  Í dag fór Benóný svo í fyrsta sinn út í vagn og í göngutúr og var farið að heimsækja afa og Ragga á Dvalarheimilið og var afi rosa stoltur að sýna öllum litla prinsinn og það lifnaði yfir öllum að sjá svona lítið kríli og auðvitað lét hann aðeins vita af sér og öskraði smá fyrir þau og Raggi fékk loksins að sjá litla frænda sinn, hann var búnað bíða spenntur eftir því og var rosalega glaður að hitta hann loksins. Jæja þetta er komið gott og það eru nýjar myndir í albúminu.

Emil og Benóný með Skugga.

Sætir saman Raggi frændi og Emil með Benóný.
Flettingar í dag: 1461
Gestir í dag: 50
Flettingar í gær: 145
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 666706
Samtals gestir: 45750
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 22:06:41

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar