Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

26.02.2010 22:52

Hvolpar og fleira.

Jæja ég er allveg orðin hundaóð Maja er örugglega orðin hundleið á mér ég er alltaf í heimsókn að kíkja á hvolpana he he. Við fórum í dag og Brynja og Marta komu líka og þær eru líka með hundaæði og eru allveg dolfallnar yfir þeim, þeir eru allveg milljón hlaupa út um allt og leika sér á fullu og þeir voru allveg sjúkir í Benóný og dótið hans og fóru meira segja ofan í skiptitöskuna hans og tóku bleyjurnar úr og tuskuna og drógu út voða gaman. Benóný fékk svo að smakka soðið brokkólí stappað í nýja töfrasprotanum sem við keyptum og var hann ekki hrifinn af því og geibblaði sig allann og spýtti því út úr sér og náttla hafði Emil og Maggi svo gaman af því að þeir urðu að gefa honum meira bara til að sjá svipinn á honum algjör kvikindi. Honum finnst samt gulrótamaukið best eintómt og borðar það með bestu lyst. Ég skráði okkur svo í ungbarnasundið sem byrjar 6 mars og bíðum við spennt eftir að fara í það en ég verð bara að kaupa á okkur sundföt. Við fórum svo í mat til Huldu í pizzu í kvöld sem var mjög fínt bara hún bakar svo góða pizzu. Það er svo myndir af þessu öllu saman í albúminu.
Ö hva eruð þið að gefa mér.
Gaman í töskunni.
Hérna eru svo dúllurnar.

Flettingar í dag: 281
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 1259
Gestir í gær: 96
Samtals flettingar: 707218
Samtals gestir: 46729
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 04:08:57

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar