Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

15.01.2011 21:42

Óvæntir gestir inn á tún og Benóný í snjónum.

Þessar mæðgur birtust inn í túni hjá mér um daginn. Þær voru bara vel á sig komnar og vel fylltar og má því eflaust þakka hversu góð tíðin hefur verið í ár. Ákvað ég að sleppa mínum rollum út til að ná þeim og fór þá náttúrulega Moli með þeim og hann gerði sér lítið fyrir og lembdi þá mórauðu sem var á bullandi blæmsi. Ég komst svo að því þegar ég var búnað skoða þær að þær voru báðar frá Friðgeiri á Knörr svo hann fær nýtt blóð í stofninn sinn í vor. 

Moli var ekki lengi að stökkva á þessa nýju skvísu enn og aftur he he....
Og ég varð að setja þessa inn fyrst ég náði mynd af þessu.

Fór svo með sæta drenginn að leika í snjónum en það var heldur mikið slabb og bleita.
Flettingar í dag: 21
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 1606
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 666872
Samtals gestir: 45751
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 00:27:29

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar