Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

02.05.2011 14:40

Sæðingarsauðburði lokið

Jæja þá eru allar rollurnar bornar sem voru sæddar og var ein sem hafði gengið upp en hinar voru alls 6 og fékk ég 3 einlembdar og 3 tvílembdar og fékk Bói allar þessar tvílembdu og ég hinar og Emil átti einn gemling en hann var með svo risavaxið lamb að það dó þegar það var verið að draga það út. En ég er annars mjög sátt bara að fá einhverja sæðinga og verður spennandi að sjá þetta í haust ef allt kemur lifandi af fjalli.
Jæja ég setti svo inn 2 albúm eitt af rollum og hitt af börnunum svo njótið vel.


Flekka hans Bóa með hrút og gimbur undan Boga.

Ylfa í eigu minnar með hrút undan Borða.

Rák hans Bóa með hrút og gimbur undan Mána.

Varð að setja hérna inn eina af prinsunum inn í Bug. Bjartur  hans Óskars og Höttur hennar Jóhönnu. Bjartur er veturgamal en Höttur er fæddur 2009.

Mamma og tvíburasystir hennar Hafdís með prinsessuna.

Ég keypti mér systkinakerru um daginn og var sko allveg veðrið í gær til að vígja hana og fór ég með Brynju frænku í göngu með bæði börnin og Donnu og gekk það bara helvíti vel og er geggjað að keyra þessa kerru emoticon
Flettingar í dag: 734
Gestir í dag: 69
Flettingar í gær: 1174
Gestir í gær: 117
Samtals flettingar: 706412
Samtals gestir: 46682
Tölur uppfærðar: 18.4.2024 14:53:57

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar